— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/06
Ađ lokum

Nú er sveitaballiđ búiđ
Vetur er genginn í garđ
snjókornin falla ,svífa hvítt
í dásamlegum hreinleika
fáein fótspor í snjónum
hér finst ađeins kyrđin
á skautasvelli lífsins
lútarljóminn fagurtćr
ţađ snjóar á snjóinn
fannhvítur er lúturinn
silfursaklaust svelliđ
í vökinni sinda álftirnar
ég á enga skauta
ţví hneigi ég mig og
sendi fingurkossa
örlitla játtnigu ástar
ţegar ísinn leisir
og vorsólin tyndrar
minnist ţá okkar brćđra
ţví glytrandi döggin
er okkar sakknađartár
knús

   (52 af 212)  
1/12/06 20:00

risi

Ađ lokum snúumst viđ hring eftir hring,
eftir hring.
eins og skrúfjárn,
ađ lokum snúumst viđ
sex fet niđur.

1/12/06 20:01

Regína

Ertu orđinn leiđur á okkur Gísli?

1/12/06 20:01

Offari

Átt ţú ekki ađ vera titlađur stórskáld núna?
Ég grćt saknađartárum.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249