— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/05
Lítiđ ljóđ

Gaktu út í morguninn
hlera syfjulega borgina
legđu eyrađ ađ glamri vélana
fyrsta tómagangi dagsins

heyr kvein stimpilhringsins
reimhjólana og tanndrifsins
í taktföstum hjartaslögum
í útrýmingarhćttu ., líkt ţinni

Póesín og hversdagsleikurinn eru
systkini sem komiđ var á hreppinn
ţau mćtast ţar örstutta stund
og brosa kunnulega til hvors annars

   (69 af 212)  
2/11/05 04:02

Regína

Gott ađ sjá ljóđ eftir ţig Eiríkur og. Alltaf gott.

2/11/05 04:02

Rasspabbi

GEH svíkur ekki frekar en fyrri daginn og alla hina.

2/11/05 05:00

Offari

Flott kvćđi Eiríkur og.

2/11/05 05:01

Vestfirđingur

Jamm, "Balzac á Prozac" eđa eitthvađ svoleiđis. Balzac drakk víst fjögur hundruđ bolla á kaffi á dag. Drapst víst af öllu ţessu kaffiţambi....nóg um ţađ. Ţađ koma ársfjórđungstölum frá Maersk á morgunn. Á ég ađ sjorta eđa.....?

2/11/05 05:01

B. Ewing

Alltaf hrynur meira og meira niđur af ţessum brćđrum. [Hrökklast aftur á bak og hrasar viđ] Annars fínasta ljóđ, eftirlifandi bróđir.

2/11/05 05:01

Jóakim Ađalönd

Ég hef einfaldan smekk. Ég vel ađeins ţađ bezta: Ljóđin frá Eiríki og.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249