— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 6/12/04
Land til sölu

Einkavćđingarnefnd ákvađ á fundi í dag ađ selja Tjörnina
og Hljómskálagarđin í einum pakka.

Kaupandi var fyrirtćkisiđ Hraustir menn , sem eru söluađilar af hluta Landsbankans og núverandi eigendur af ísbúđinni í Laugalćk og vćntanlegir eigendur af almenningssalerninu á Vitastíg.

Í viđtali viđ háttvirtan Halldór Ásgrímsson, kom fram ađ engin tilraun hafi veriđ gerđ til ađ bera efnisatriđi undir sig eđa annara forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar.

Ađ hann vćri náskyldur vinkonu frćnku
Sigga sjóara sem starfađi í nokkur ár sem vörđur á salerninu á Vitastíg, skifti engu máli .

Ţví fari fjarri ađ ríkisstjórninn grípi fram fyrir hendur einkavćđingarnefndar.

Talsmađur Hraustra manna hvađst hćst ánćgđur međ kaupin, ţar sem litlu andarungarnir kćmu til međ ađ stćkka og gefa góđan afrakstur!

   (209 af 212)  
6/12/04 07:02

Bölverkur

Viđ hjá SKVÍS erum ađ hugsa um ađ kaupa Baggalút. Reyndar gefur Dóri okkur hann.

6/12/04 01:00

Klobbi

Land til sölu
Kostar eina tölu

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249