— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/04
Afi minn

Einu sinni ţegar afi minn
ćtlađi ađ slátra ungalambi
ţá datt hann međ vasahnífinn
og skar upp eina augnalokiđ

blóđiđ forsađi framm
og augnalokiđ hékk
eins og leiktjöld yfir auganu
ţađ leiđ yfir ömmu
ţegar hún sá hvađ skeđi

ţersvegna fékk afi sjálfur
ná í nál og ţráđ
og rakspeigilinn

Hann sauđ nálina og ţráđinn
í litlum potti á eldavélinni
og saumađi međ vandvirkni
saman sjálfan sig međ sjö stúngum

ég óska ađ ég vćri eins afi minn
ég óska ađ augnalokiđ hékk
eins og leiktjöld
yfir auga mínu

ég óskka ađ ég gćti saumađ
saman sjálfan mig

og síđan óska ég ađ

ég gćti slátrađ ungalambi

   (199 af 212)  
9/12/04 00:02

Heiđglyrnir

B.T.D.T...og á helv...bolinn.

9/12/04 00:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ha?

9/12/04 01:00

Leir Hnođdal

Ţetta kalla ég afaraunir, og ćtti ađ gera heimildarmynd um ţessa drápu. Fá ţorsteinjođ í máliđ strax !

9/12/04 01:00

dordingull

Ţađ dugar vart eitt lambsskinn orđiđ, undir sálma ykkar brćđra.
En munu sóma sér vel ritađir á skinn sem strengd yrđu á vegg hins nýa samkomustađar okkar, sem vonandi opnar fljótlega á nćsta ári.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249