— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 4/12/05
Sumardagurinn fyrsti

Ég veit ađ ţú berđ sorgina
villt hverfa á vit feđarana
látum okkur hverfa til samans
hćgfara ótrođnar slóđir dauđans

ţú leitađir á náđir spámansins
sem blindur las húđ ţína
jafnvel sjáandi elska í myrkrinu
las hann međ nćmum fingurgómum

Blindi spámađurin las hendur ţínar
ţú ert hamingjusöm kona kvađ hann
hann sá ekki sorg augna ţinna
og hiđ vanskćlda bros varanna

Ef óendurgoldinn kćrleikurinn
í augum ţínum vćri kopar
og hamingjuleysiđ vćri marmari
skildi ég höggva ţér hamingju styttu

Augu ţín bera sorginna
og saman skulum viđ ganga
hina ótrođnu slóđ dauđans
ofurhćgt í átt sólsetursins

Á ferđ okkar mćtum viđ
hávćrum hlátri hrossagauksins
og vingjarnlegu brosi vetrargosans
og hćttum viđ alltsaman

ţví sumariđ er komiđ !

   (116 af 212)  
4/12/05 20:01

Offari

Gleđilegt Sumar.

4/12/05 20:01

Haraldur Austmann

Gísli Eiríkur og Helgi, ţiđ eruđ snillingar allir saman.

4/12/05 20:02

Limbri

Ég var orđinn vel smeykur framan af ţarna. En sem betur fer rćttist úr ţessu öllu saman. [Ljómar upp sem kálfur á alsćlu]

Afskaplega kröftug smíđ. Hiklaust fjöđur í ţinn hatt.

-

4/12/05 20:02

Isak Dinesen

Hreinlega frábćrt.

4/12/05 20:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Snoturt kvćđi. Gleđilegar sumarkveđjur í Svíaveldi.

4/12/05 21:02

Jóakim Ađalönd

Gleđilegt sumar!

4/12/05 23:00

Heiđglyrnir

Gleđi í allt sumar. minn kćri..!..

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249