— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 4/12/06
Hnotskurn

Afgangur ávaltsins ert ţú
útsýni frá grćnu skuggavattni
ţakreyrinn , leđjan og engisprettann
Viđ verđum ađ halda í myndina
međ háfinn fullan af silfur fiski
og bók lífsins ađ fletta í
međ hjálp Scirocco vindanna
ţar sem ísbjörninn dansar
Viđ verđum ađ halda í myndinni
mót ópi undirheimana
viđurkenna veikleika okkar
ígerđ augnanna örfá kćrleikstár
Stutt ferđinn , hinn óralanga
Jafnaldrar byrja deyja frá mér
láta lífiđ í dánarfregnum Moggans
vetrarnóttinn er ekki sem fyrr
sorgbitiđ fífliđ ţarnast svefns
Ţađ blćs ađ norđann , kuldagolu
hćlsćri sálar, brunablettur hjartans
Voninn er sólarmeginn kastaníunnar
lengst inn í fallinni hnot líifsins

   (46 af 212)  
4/12/06 04:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Fín áferđ á kvćđinu, & nokkuđ snotrar myndir.
Gaman ţćtti mér ađ sjá ţig einhverntíma spreyta ţig viđ ljóđstafakveđskap. Ekki endilega rígbundiđ ferskeytluform međ rími í annarrihverri línu - nei, allsekki (enda er rím útaffyrirsig gjörsamlega ónauđsynlegt & notkun ţess jafnvel skađleg), heldur meira svona útí einhverskyns tilraunastarfsemi.
Slíkt getur t.a.m. falist í ađ innleiđa ljóđstafi eđa önnur hefđbundin bragaratriđi inní ţinn eigin stíl. Annars skaltu barasta, umframallt, halda ţínu ágćta striki.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249