— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 9/12/04
Skál fyrir Isak Dinesen

Elsku vinurnar mínar!
Bráđum á ég fimtugsrafmćli hér á lútnum. Eins og tíđkast, ţegar komiđ er ađ vegamótum í lífi okkar, horfum viđ gjarna til baka.

Ţegar ungur ég var fyrir rúmum fjórum mánuđum.fékk ég ađ heira ţađ. farđu til fjandans eđa hefurđu prófađ Barnaland . is, fífl og asni svo nokkurt sé nefnt, Ţađ fór mikiđ í taugarnar á fólki ađ ég
skrifađi lélega Íslensku og stafsettningin vćri hrođaleg.

Nú eru flestir farnir ađ venja sig og frá ađ hafa veriđ fífl er ég nćstum ţví orđin hyrđfífl. Tygn sem er góđ sem nokkur. mér fynst ég hafi ţroskast nokkurt undir tukt ikkar og vil ég ţakka ikkur fyrir ţađ. Ţó vil ég sérstaklega ţakka öđlingnum Isak.
Brosiđ hans og huggandi orđ ţegar Lithium töflurnar voru búnar og barskápurinn tómur, héldu lífinu í mér.Fyrir honum vil ég skála, og ikkur öllum hinum líka ,skál!

ps. Gleymiđ nú ekki ađ kyssa börnin ikkar góđa nótt ,
og hafiđ ţiđ engin kyssiđ ţau hvort sem er.

   (193 af 212)  
9/12/04 02:01

Hakuchi

Ţú venst vel vćni.

Skál fyrir Ísaki!

9/12/04 02:02

Heiđglyrnir

Já SKÁL! fyrir Gísla Eirík Helga og Isak Dinesen. Megi ţeir sniđganga allt hiđ versta og upplifa allt hiđ besta.

9/12/04 02:02

Nornin

Mér finnst ţú ćđi GEH.
Og skál fyrir Isaki.
Hann lifir augljóslega eftir ţví mottói ađ ef mađur hefur ekkert fallegt ađ segja ţá á ađ ţegja.
Sem er eitthvađ sem ég reyni stanslaust (međ misjöfnum árangri) ađ temja mér.

Skál fyrir ykkur báđum. Í botn!

9/12/04 04:01

Isak Dinesen

Já! Takk fyrir ţađ. Og skál fyrir ykkur.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249