— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/06
Ástarvćl

Til samans í marmralandinu
svartur lokkur yfir enni ţínu
mörk alda á hvítum hafsfleti
tvö logandi hjörtu ,ástarbál
ólgusjór mörk alda , stormur
sundrung í marmaralandinu

Víst buđum viđ hvort öđru
líkama okkar ađ nota ađ vild
tíndu rúsinuna úr pylsuendanum
snertum auma bletti sálar
í nektardansi skuggans

Hvar finst ţú elskđa ?
lýstu á mig mín kćra.
oppnađu hurđina
ţađ er svo kalt á tröppuni
ég heyri yndislega rödd ţína
grýlukertiđ í skegginu bráđnar
frostrósir hjartans ţiđna
klukkan slćr enginn oppnar
gafstu mér vitlausa Adressu
ţegar ţú lánađir peninga í gćr
helvítis tussan ţín?

Kondu ástinn
látum okkur ganga út
og mćta sćrđa villidýrinu
Staldra viđ og skođa
sársaukann í augum ţess
og brostiđ blóđugt hjartađ

Kystu mig lengi vina
ástarkoss í ultrarapid
nálgast ţú mig kćra
vertu hjá mér lengi
Kystu mig
kystu mig lengi

   (58 af 212)  
1/12/06 12:00

Dula

Unađslegt ljóđ og ţvílíku myndlíkingarnar

1/12/06 12:01

Regína

Fallegt vćl.

1/12/06 12:01

Offari

Fallegt ástarljóđ. Og nú ţarf Regína ekki ađ túlka fyrir.

1/12/06 12:01

B. Ewing

Gísli stefnir á ritröđ en ekki ljóđabók. Glćsilegt.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249