— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/06
Manneskjann í sófanum

ţettađ er heimili .
Sófinn er mikilvćgur hluti heimilisins
Manneskjan setur líka svip sinn á heimiliđ.

Er sófinn enţá hluti heimilisins
ţó manneskjan sem situr í honum
deyji skindilega ?

Kemur sófinn til međ ađ lykta minningar
frá manneskjuni sem oftast sat í honum
og finna fyrir einmannaleika ?

Kemur sófinn til međ ađ fá nýtt heimili
kemur sófinn til međ ađ getađ miđlađ
reynslu sinni til nýa heimilisins ?

Ţannig ađ manneskjan sem oftast sat í honum
raunverulega einhvernveginn
verđi eftirminnileg ?

Eđa bera ţeir bara út sófann
međ manneskuna í og brenna upp
hvurja í sínu lagi ?

Einn og einn
hver í sínu lagi
svo heimiliđ sundris ?

   (29 af 212)  
31/10/06 10:02

Andţór

Ţér eruđ gull gestapó! Skál!

31/10/06 10:02

Offari

Já sammála Andţóri ţer eruđ gull.

31/10/06 11:01

Billi bilađi

Ţiđ systkynin eruđ hvort öđru skemmtilegra. <Skálar>

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249