— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 4/12/05
Afbrýđisemi

Afbrýđisemin er slítnu fjalir trégólfsins og visnuđ blóm veggfóđursins sem hangir í tćttlum yfir rúminu,vígvellinum.Viđ reyndum ađ líma fast veggfóđriđ međ Bacardi og Coke.

Úr grammafóninum söng Leonard Cohen Im your man međ ryđgađri gaddavírs rödd. Vilt ţú, sagđi ég ná ţér í elskhuga ţá fylgi ég ţér til hans og bíđ eftir ţér fyrir utan hliđiđ" Ó Gísli stundir ţú ég elska ţig.

Viđ töluđum um guđina . Um stríđsguđin Mars sem serđir konur á sama hátt og hann sigrar í stríđi. Ađ konurnar elskuđu hann međ afturenda hjartans, sagđi ég. Ţú sagđir ţig dreyma um Amor sem var mjúkur fagurlimađur og androgyn.

Einn daginn komst ţú heim og međ bros á vör . Af hverju í andskotanum varst ţú svo glöđ? Ég hafđi ekki séđ ţig svo glađa í mörg ár.

Ég hafđi séđ auglísingu um gulrćtur á hálfvirđi og lesiđ í tímariti ađ gulrćtur vćru hollar fyrir húđinna og gćfu góđa sjón.
en ţú hlustađir ekki á mig

ţú talađir um afbrýđisemina sem djöfulin sem viđ bćrum međ okkur og hafđir keypt nýustu plötu Bruce Springsteens, ţér sem aldrei hafđi líkađ viđ hann. Hann er svo sveittur sagđir ţú hvar hefur ţú hlustađ á hann hugsađi ég.

Ég fór í gegnum allan póst okkar síđustu árinn , skođađi hvern kortareikning og sá bara kjötfars cigarettur salldsblöđ og einstaka brjóstarhöld međ c kúpu, stćrđinni ţinni. Síđan kom ţađ alltíeinu eins og ţruma úr heyđskíru lofti Guđ minn góđur!
200 rauđar rósir! ţú hafđir aldrei keypt nokkuđ slíkt handa mér.

Öskureiđur lagđi ég fram sönnunnargönin fyrir framan ţig. ţú sagđir ađ ţettađ vćri misskilningur og kastađi af ţér öllum fötunum , c kúpunum líka og viđ elskuđum eins og villidýr fyrir framan stundina okkar, viđ elskuđum fyrir framan fréttir á táknmáli og sjöfréttirnar og örmagna héldum viđ áfram undir kastljósiđ.

Ţar sem ţú situr ofan á mér og svitinn rennur niđur ţrútinn brjóst ţín heiri ég rödd hrópa Gettu betur! og sé gegnun drjúpandi hárvöxt armkrika ţinna Helvítiđ han Loga Bergman Eiđson á púltinu fyrir framan hann stendur blómavasi međ tvöhundruđ rauđum rósum.

   (124 af 212)  
3/12/05 23:02

Heiđglyrnir

Hahahahaahah elsku brćđur hahahahahahaah frábćrt..!..

3/12/05 23:02

Isak Dinesen

Frábćrt rit!

3/12/05 23:02

Hakuchi

Slagkraftur rita ţinna er ávallt magnađur GEH minn.

4/12/05 00:00

Bangsímon

Já, ţetta er gott. Ţiđ eruđ afskaplega fćrir á lyklaborđiđ, herra mínir.

4/12/05 00:01

Ugla

Kona sem tekur Loga Bergmann fram yfir ţig er bara lasin í kollinum.

4/12/05 00:01

blóđugt

Algjörlega frábćrt! [Skellihlćr]

4/12/05 00:01

Skabbi skrumari

Frábćr saga... skál...

4/12/05 00:01

Stelpiđ

[Gefur GEH 200 rósir]

4/12/05 00:01

Lopi

Smelliđ!

4/12/05 00:01

Kiddi Finni

Loistavaa! Altso, frábćr saga! Gettu betur!

4/12/05 00:01

hundinginn


4/12/05 00:01

hundinginn


4/12/05 00:02

Nćtur Marran

Hver hefur ekki gefiđ Loga 200 rósir? Ég bara spyr.

4/12/05 00:02

Offari

(fer ađ yfirfara kortareiknig frúarinnar)

4/12/05 01:01

blóđugt

Mér ţykir Logi ekkert sexí. Ţađ vantar bara tvćr skrúfur í hausinn á honum og ţá er hann eins og Frankenstein.

4/12/05 01:02

Jóakim Ađalönd

...svo ekki sé talađ um nokkra kafla af viti.

Annars á ritiđ alveg skiliđ ađ fá 200 rósir frá Stelpinu.

Tja...

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249