— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Draumórar

Mig dreymdi í nótt
ađ ég vćri lamađur
ég kafnađi
reindi ađ gleipa loft
lungurnar fylltust myrkri

ţegar allt var yfir
féll dimman af silfurregni
úr djúpi nćturfrostsins
upp steig guđdómleg mynd
af konu spunni úr
móđu neđanjarđarheima

ţrisvar sinnum hvíslađi hún
nafn mitt hljótt
og gaf mér sálarró
hún fékk óttan
ađ yfirgefa líkama minn

Ég fann bara hlýju og tryggđ
ţegar hún bar mig á örmum sínum
eins og móđir heldur á barni sínu

Ég var of ósjálfbjarga
of heillađur til ađ sjá
myrkriđ flýja frá okkur
of magnţrota af lyktinni
frá nakinni húđ hennar
til ađ sjá hvert hún leiddi mig

Ég sé ađeins skuggann af
af andliti hennar
og hvernig munnurinn oppnast

Ég sá hvernig hún reyndi
ađ gefa mér falska trygđ
hún reyndi ađ brosa
og gefa mér falskar vonir

Hún tapađi stjórn á hvótum sínum
rétta eđli hennar kom fram
andlitiđ var einn alsherjar
stór gapandi kjaftur
međ rađir af vígtönnum

Hún trylltist af losta
beygđi sig yfir háls min
og fékk útrás nautna sinna

ţegar hún skelti saman
skoltum sínum
hringdi símin

Yngismey frá Gallup
vildi vita hvot ég notađi
uppţvottavél

   (169 af 212)  
2/11/04 00:01

Offari

Ég ćtla ekki ađ segja ađ ţetta sé ţitt besta ţví ţá ţarf ég alltaf ađ endurtaka ţađ aftur og aftur ţví verk ţín er hver öđrum betri. Takk fyrir.

2/11/04 00:01

Heiđglyrnir

Grípur mann, hefur til flugs og lendingin í endan frábćr..!..

2/11/04 00:02

Sundlaugur Vatne

Gísli, Gísli minn... ţarna skorađir ţú mörg prik.

2/11/04 01:00

Nornin

Ástin hefur oft ljóta ásýnd. Lostinn er ađeins ein birtingarmynda hennar.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249