— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 6/12/04
Ţvottavél til sjálfsölu

Ég er ţvottavél!

Fyrir tíu árum síđan fćddist ég ,út í Kóreu.

Ég var gerđ frístandandi međ notendavćnu stjórnborđi og ryđfríri
tromlu sem tekur 50 lítra af köldu vatni.

Ég hef tvo dempara og ţrjár gormaupphengingar.
Ytrahúsiđ mitt er sinkhúđađ međ hurđarlömum og krókum úr málmi.

Auđvelt er ađ fjarlćgja ađskotahluti úr dćlu minni. Ţađ er einnig hćgt ađ taka sápu skúffuna úr mér og ţrífa.

Ţvottahćfni mín er A, orkuflokkurin A ,Hljóđiđ í mér er(db(A) re 1 pw) :viđ ţvott 54/viđ ţeytivindu 77.

Ég hef 30 cm hurđaropnun og skjá sem sýnir ţvottatíma.Vindingarhrađin 1200,700 snúningar á mín. međ hćgum byrjunarhrađa.

Afgangsraki minn er 53%. Ég hef ullarvöggu og Fuzzy logig. Ég nota bara1,02 kwst.

Á barnaöryggi er hvorki hćgt ađ loka mér eđa gangsetja.

Ég var ćttleidd til Íslands, skömmu eftir fćđingu mína.

Fjölskylda í Rauđagerđi tók mig ađ sér. Lífiđ hefur veriđ bćđi upp og niđur.

Ég kyntist barkalausum ţurkara međ rakaskynjara og lífiđ lék.

Einn óveđursdag Fćddust ţríburar
í fjölskylduni.

Barki og ég vorum komin á föstu enn ţessi helvítis bleyjuţvottur sleit út okkur gjösamlega svo viđ höfđum engan tíma fyrir hvort annađ. Viđ vorum alltaf ađ snúast fyrir ađra.

Barki varđ gjörsamlega bilađur út af ţessu.
Nú er ég orđin einsömul hérna í ţvottahúsinu og langar ađ selja sjálvan mig á eBay!

   (210 af 212)  
6/12/04 06:00

Nornin

Straujárniđ mitt er á lausu ef ţú vilt kynnast ţví, brauđristin skildi viđ ţađ í janúar.
Á ég ađ kynna ykkur?

6/12/04 06:00

Bölverkur

Ţetta var fróđlegt.

6/12/04 06:01

Limbri

Nei hćttu nú alveg... nú skrifar ţú nánast lýtalausa íslensku, hvađ er ađ koma yfir ţig mađur ?

-

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249