— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 1/12/06
Val

Međ morgunnkaffinu og appesínumarmelđiklćddu brauđinu gćist ég í Gautaborgarpóstinn. (morgunblađiđ okkar á vesturströndinni) . Stundum leita ég ţar eftir tilgangi lífsins , skođa dánarfregnir og jarđafarir og les smáauglýsingarnar. Ţar er hćgt ađ fjárfesta í notuđum sjónvarpstćkjum , kaupa nćstum ţví ónotuđ brúđarslör vegna ófyrirsjáanlegra atvika. og finna fiskabúr á gjafaverđi.

Í dag las ég um ókeypis Angórukanínu sem leitar eftir nýum eignada sökum ofnćmis međ búri og öllu. Á nćstu síđu
undir fyrirsögninni einkamál fann ég 25 ára gamla stúlku međ ofnćmi fyrir lođdýrum sem reykir ekki og elskar freiđibađ og kampavín. sígilda tónlist langa göngutúra og sólarlagiđ međ bara mér.

Vandamáliđ er ađ velja . Ég hef mjög mikinn áhuga á 25 ára gömlum stúlkum freiđibađi og kampavíni ,. á hinn bóginn reyki ég mikiđ og gigtinn gerir mér ekki fćrt ađ fara í langa göngutúra.

Ćtli ég hringi bara ekki í kanínuna hún ţolir örugglega freiđibađ . Kampavíniđ get ég drukkiđ sjálfur og reykt af hjartans list andskotans sólarlagiđ get ég veriđ án

   (60 af 212)  
1/12/06 05:00

krossgata

Sá kvölina sem á völina.

Er sólarlagiđ bara hjá henni?
[Blikkar brćđurna]
Blessađur njóttu ţess međ kanínunni og ţá hefurđu allt.

1/12/06 05:00

Jarmi

Töffari!

1/12/06 05:00

Offari

Ég hefđi skođađ dömuna fyrst.

1/12/06 05:00

Dula

Angórukaninan fer ţó allavega ekki ađ tuđa. Skelltu ţér á kanínuna. Ţú hefur ekkert međ 25 ára krakka ađ gera.

1/12/06 05:00

albin

Jamm sammála Dulu, hún er orđin allt of gömul.

1/12/06 05:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég held ađ flestum konum megi líkja viđ gott rauđvín sem verđur bara betra međ árunum.Sumt ódýrt sull verđur ţó ódrekkandi viđ geymslu vont á bragđiđ og lyktar illa

1/12/06 05:01

Golíat

Ţetta veltur á umbúđunum og umhverfinu, jafnt hjá kvenfólkinu og víninu.
Annars ekki spurning ađ taka kanínuna úr ţví henni fylgir búr, öfugt viđ stúlkuna.

1/12/06 05:01

krossgata

Margt rauđvín á einmitt ekki ađ eldast, annađ međ viskíiđ og koníakiđ ţađ batnar međ aldrinum eins og flestar góđar konur. Áfram viskí, koníak og kanínur!

1/12/06 05:01

Gaz

Ég er bara sammála GEH. Taktu kanínuna.
Og forđastu ódýra rauđvíniđ sem kemur í fernum. ;)

1/12/06 05:02

Vestfirđingur

Mig vantar hund. Helst Border Collie. Fixarđu ţađ, vinur?

1/12/06 05:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Öllu er hćgt ađ redda kćri vinur Westfyrđingur. ´Góđu ráđ ţín varđandi kaup á verđbréfamarkađi
Stockholms hafa svift mig aleigunni . Ef ţú elsku
kallin sendir smá aur gćti ék keypt svona hund handa ţér. Annars á hún Bella mín á von á hvolpum og gćti ég hugsanlega gefiđ ţér einn
ef ţú kaupir frímerki undir hann. Bella er nú bara Nćstum ţví Doberman en sćt og góđ.í allastađi .

1/12/06 06:00

Barbapabbi

Mundu bara eftir teipinu og límleysinum... ekki viltu fá orđ á ţig fyrir ađ vera dýraplagari.

1/12/06 06:00

Salka

Tilraun 2

Kanínuna veldu vinur,
vel hún mun ţér reynast
Aldrei frygđar stunur stynur,
stolt í búri mun leynast.

1/12/06 06:01

Hakuchi

Ég get selt ţér ókeypis bađsölt á 500 kall.

1/12/06 09:02

Tigra

Hvernig er hćgt ađ selja eitthvađ ókeypis?

Allavega.
Ég mćli međ kanínunni.
Ţćr eru miklu viđkunnalegri en fólk međ ofnćmi fyrir dýrum.
[Fussar og sveiar]

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249