— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/05
Síđasta ferđ einbúans

Fölnuđ haustlauf falla
síđasta stríđ líkamans
endurvekur glćđu lífsins
í dragsúgi dauđans

Eremítar auđnarinnar
sem bölvuđu sólinni
syngja lofsöngva vorsins
viđ ásýn slátturmannsins

Hann sem ađeins hefur eimannaleikan
sem sessunaut lokaferđarinnar
biđur um smá seinkunn
og félagskap á stoppustöđinni

Hann sem hefur gefiđ upp alla von
grátbiđur ímyndađa ástkonu:
Vert ţú hjá mér mín elskađa
ţar til síđasti vagnin kemur

Kćrleikslaust líf mitt hefur
gefiđ mér stein í hjartastađ
vert ţú međ mér mín elskađa
láttu mig missa síđasta vagnin

Miskunna mér alsmáttugi skapari
láttu ástina ylja hjarta mitt
fresta minni síđustu ferđ
ađ eilífu

   (144 af 212)  
1/12/05 23:00

dordingull

Eitt epli á dag kemur heilsunni í lag. SKÁL! Gísli minn.

1/12/05 23:00

Offari

Guđ hefur náđ tökum á ţér ţú talar orđum hans.
Takk

1/12/05 23:01

Berserkur

Ţú ert magnađur sem fyrr. Ćtti barasta ađ gefa ţetta út!

1/12/05 23:01

blóđugt

Skál!

2/12/05 00:00

Jóakim Ađalönd

Skál!

2/12/05 00:02

Nornin

Sennilega er hrćđilegt ađ bíđa ein/n eftir síđasta vagninum.
En nćr ástin ekki út yfir gröf og dauđa?

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249