— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/07
Rotta

Rautt lýsir blóđ rottunnar
hin svikna , smáđa
liggur ţar í gildrunni
stoppuđ í óttans augnabliki
í stirđnuđum mistökum sínum
úr tómi augnanna : skýn mynd
hins krossfesta hungurs

   (17 af 212)  
2/12/07 05:00

Regína

Skrýtin orđaröđ.
Sterk mynd.
Mjög sláandi, knappt og hnitmiđađ.

2/12/07 05:00

Garbo

Mjög flott.
Svona er óréttlćti heimsins.

2/12/07 05:01

Andţór

Harkaleg mynd. Vel gert!

2/12/07 06:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ljóđrćna höfundar nýtur sín oft betur ţegar hún kemur í smćrri skömmtum. Ţetta ţykir mér vera gott dćmi um ţađ – öflugt en hófstillt; margbrotiđ en skýrt.

2/12/07 06:00

Billi bilađi

Ţađ er líka kostur viđ styttri verkin, hvađ ţađ er auđvelt ađ lesa ţau oft. <Kemur sér betur fyrir í gildrunni og les aftur>

2/12/07 07:00

Golíat

Vel máluđ mynd.
Gott ađ ţiđ brćđurnir eruđ ađ ná ykkur á strik aftur....

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249