— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/05
Haust

Í hljómskálagarđinum skartar haustiđ
búlduleitt liggur brosandi ungabarniđ
heyđbláum augum framtíđar
í hćgindavagninum silfur fína
skriđdreka vestrćnnar menningar

Hermen guđs syngja gleđisöngva
til styrktar sorgmćddu barnanna
međ sultar svört starandi augu
í dauđaţögn óttans og skorpusálar

Ég legg nokkur hughreystandi orđ
rituđ á krumpađan pappirssnepil
eitt lítiđ ljóđ um mátt táranna
í samskotabauk hjálprćđishersins
og vona ađ hjálpin komi fram

lítiđ ljóđ um ađ manneskjan sé
gráturinn sem fellur í ţagnar hafiđ
og kring um hvern dropa tárana myndist
orđlausir hringir á hafsfletinum ađ
orđin séu hjálparhrópin mylli tvegja eyja
ţögninn sé hafiđ sem tengi vináttubönd
milli sorglausa barns hljómskálagarđsins
og sorgmćddu utangarđsbarnana

   (101 af 212)  
9/12/05 05:01

B. Ewing

Alveg einstaklega fallega ort hjá ţér GEH

9/12/05 05:01

Offari

Ţú ert ennţá sami snillingurinn.

9/12/05 05:01

blóđugt

Ţú ert sjálfum ţér samkvćmur. Glćst!

9/12/05 05:01

Vamban

Vođalega er ţetta deprimerađ og vćmiđ. Ţađ vantar allt klám í ţetta!

9/12/05 05:01

Offari

Ţú kannt bara ekki ađ lesa á milli línana, ţađ má finna bullandi klám í ţessu ef ţú hugsar ţannig.

9/12/05 05:01

Vamban

Ég er greinilega ekki jafn afbrigđilegur og ţú.

9/12/05 05:01

Offari

Ţađ er bara ţinn missir.

9/12/05 05:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Kćru ţiđ ég er bara glađur fyrir gagnryni ţína vömbin og lofa ađ reyna yrkja eithvađ sem höfđar betur til frumhvata ţinna ţegar tćkifćri gefst . höldum friđinn .

9/12/05 05:01

Vamban

Knús

9/12/05 05:02

Úlfamađurinn

Ţađ er eitthvađ óhugnanlegt viđ ţennan karakter. Hann hlýtur ađ vera kleifhugi. Samt ćtla ég ekki ađ varast hann enda eru allir úlfamenn kleifhugar samkvćmt skilgreiningu,
Ţó er enginn kleifhugi jafn margar persónur og Guđ almáttugur, almáttugur hvađ ţađ var gott ađ komast ađ leyndardómi Guđs.

matrixs@mi.is

9/12/05 05:02

Offari

Óttastu eigi ţessa brćđur ţeir vilja engum illt.

9/12/05 06:01

Gaz

Underbart GEH.
Akkurat tad sem turftist til ad tola isklenskuskortin i tessum skola.
Nar ska vi fika da?
Andskotans MAC med kanalyklabordi!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249