— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/05
Strönd

Rökkriđ fćrist yfir húsiđ
og slekkur loga andlitsins
í mynningunni ómar hlátur hennar
og skerandi grátur ungabarnsins

Nóttinn stingur út svartri tungnni
og sleikir sárinn sem ekki gróa
martröđinn lćđist um fjalargólv
í fótsporum hins grátandi barns

Dagrenningin blćs nýu lífi
í eilífan söng sorgarinnar
ţar sem hvert lítiđ tár myndar
dögg hins niđurbrotna hjarta

Hádegissólin gefur nćringu
til ţyrnirósar kćrleikans
til hinnar brustnu sálar
og hins óendanlega saknađar

í svölu síđdegiinu viđ hafiđ
leita ég eftir sporum hennar
viđ ströndinna í sandinum
finn ég örsmá fótspár

í útstrektum örmum kvöldsins
sćttist ég viđ lífiđ og dauđan
úr kvöldrođa hnygandi sólar
sprettur friđsćld jarđarinnar

   (139 af 212)  
2/12/05 04:00

Ívar Sívertsen

Ţú ert stórkostlegur! Ţetta er alveg hreint stórmagnađ!

2/12/05 04:00

Offari

Ţađ er engin strandmennig á Sómastađ. Takk.

2/12/05 04:02

dordingull

Mergjađ!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249