— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/05
Söknuđur

Eftir öll liđin ár herrans
í kolsvörtu myrkri sorgarinnar
hefur ekkert breyst
ţú klćđist sama slitna jakka

Sama tóma augnaráđiđ
í skugga fyrrverandi nćtur
úr myrkraherbergi eitursins
í heljargreipum fíkninar

Úr glóđ sígarettunar
speglast hálftómt glasiđ
og tár ţín falla á skuggan
frá angisttćrđu andlitinu

Ţađ fjallar ekki um hana
sem einu sinni var ţitt barn
og hvarf frá ţér til himnanna
hún var aldrei ţín . Bara Guđs

Ég sé ađ ţú hefur sitiđ uppi
andvaka međ glas í hönd
og ´hlustađ á nćturfrostiđ
gert sáttmála viđ myrkravöldin

Ekkert hefur breyst
sama tóma augnaráđiđ
sami slitni jakki
í svörtum lit sorgarinnar

   (140 af 212)  
2/12/05 02:00

Günther Zimmermann

Ć, G E og H, ţiđ eruđ frábćrir.

[Fćr sér annan bita af alltof ódýru EU nćturnaslinu]

2/12/05 02:00

blóđugt

Ég fer alltaf ađ hugsa um svo margt ţegar ég les ljóđin ţín. Hvort ţađ er ţađ, sem ţú ćtlar ađ sé hugsađ, hef ég ekki hugmynd um.

Skál!

2/12/05 02:00

Offari

Guđ ćtlar engum illt, en viđ erum alltof fljóta ađ dćma hann ef illa fer. Takk.

2/12/05 03:00

Prins Arutha

Gott ljóđ en minnir óneitanlega á íslenski kvikmyndagerđ.

2/12/05 03:01

dordingull

Er hćttur ađ getađ skrifađ athugasemdir viđ sálma GEH.
Orđaforđinn er búinn.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249