— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/05
Yfirheyrsla

Hér í ískaldri holunni
hangir hann bundinn
um hendur og fćtur
međ rafskaut um eistunn
plús um eitt og mínus um hitt

Međ tyndrandi augum
sendu ţeir straum í holdiđ
hleruđu glatt píslarsaunginn
í hvínusinfóníu svipunnar

Í taktfastri hýđingu samviskunnar
skuldarjátningu sakborningsins
náđi lífsviljinn ađeins mjađamahćđ
ţví ţjáningardauđinn gaf miskunn

Hiđ undurfagra ljóđ um frelsi
og ást til als hins lifandi á jörđu
varđ níđingunum eilíft huliđ
faliđ í hjartanu ,fjárhirslu skáldsins

hiđ undurfagra ljóđ sannleikans
varđ eilíft ósnortiđ ,huliđ

   (83 af 212)  
31/10/05 21:00

Galdrameistarinn

Flott hjá ţér og Y I villurnar gera ţetta enn áhugaverđara.

31/10/05 21:02

Offari

Hvern var veriđ ađ yfirheyra''?? Skál kćru brćđur.

31/10/05 22:00

Jóakim Ađalönd

Stórgott!

31/10/05 22:00

Anna Panna

Ţađ fór hrollur um mig ţegar ég las fyrstu línurnar, merkilegt hvernig allt sem ţú skrifar sprettur fram ljóslifandi í huganum. En já, enn einn gullmolinn frá gullmolanum okkar!

31/10/05 22:00

Ţarfagreinir

Magnţrungiđ alveg hreint.

Er annars einhver sérstök saga ţarna ađ baki? Gildir einu ... myndin og andartakiđ eru gild í sjálfum sér.

31/10/05 22:00

Litla Laufblađiđ

Mér finnst ađ einhve ćtti ađ baka köku handa GEH og senda hana til Svíţjóđar međ hrađpósti.
Ţetta er gott. Mjög gott meira ađ segja.

31/10/05 22:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Kćru félagar . Takk fyrir allt hól Ég hef nćrt einhverslags skáldadrauma sem kanski flest okkar hér áđur enn ég rakst á ţennan ágćta vef hef ég aldrei ritađ niđur neiit hvorki til birtingar öđrum eđa til einka nota. Ég er ekki í stakk búinn ađ dćma hvort ruglingurinn í mér hafi notargildi
eđa ekki. ég sem mín félagsrit beint í tölvuna án undirbúnings og hef ekkert hundsvit á ljóđum eđa hvernig á ađ skrifa ţau les sjaldann bćkur og
varla nokurntíma ljóđabćkur . ađ gefa út eina slíka sjálfur finst mér of mikiđ upp í mig tekiđ . Ţó hefur sú kítlandi hugsun lćđst ađ mér ađ hćgt vćri ađ gefa út sameiginlega bók međ brot úr ţví áhugaverđasta sem ţiđ snillingarnir hér á lútnum hafa látiđ frá ykkur fara . Ef hćgt vćri ađ fá pláss fyrir nokkrar línur frá mér neđarlega í einhverju undanskymdu horni vćri ţađ stór ćra fyrir mig enn varla trúlegt. Ţarfi rit ţettađ kom
til eftir lestur á dögunum um Pyntingar klefa Pinochets , enn gćti alteins fjallađ um hvern ţann sem látiđ hefur lífiđ fyrir réttinn ađ tjá sig frítt.
Gaman vćri félagar ađ fá viđbrögđ viđ ţeirri hugmynd ađ gefa út einhverslags tumakukku Baggalúts úr nóg er ađ velja. ţó ég fengi ekki pláss í slíkri bók skildi ég glađur kaupa hana

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249