— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 10/12/05
Bátur á ţurru landi

Bátur siglir sem híđisaldinn
gegnum,skrjáfandi blćđiösp
blámeisan flautar lagstúf
ástarsöng rósablađsins
í hnignunnartíma sólarinnar
hinsta kossi sjóndeildarhringsins

Hví sofa ekki skýinn
sćfífillinn eđa grenitréđ?
ţegar vögguvísa öldudalsins
angurvćrt strýkur kjölinn

hví er bryggjan andvaka?
og legufćrinn í eyđi?
hví gargar lómurinn í
ţokulúđur óveđusskýanna?

   (91 af 212)  
10/12/05 06:02

Glundrođi

Ţetta er međ ólíklindum

10/12/05 06:02

Haraldur Austmann

Ég át einu sinni ólíkind. Hún var góđ.

10/12/05 06:02

Jóakim Ađalönd

Ég átta mig ekki alveg á ţessu ljóđi hjá ţér Gísli. Líklega of djúpt fyrir stómasjúkling eins og mig.

10/12/05 06:02

Vladimir Fuckov

Ţađ er ekkert. Vjer drukkum eitt sinn úr ólíklind. Ţví miđur vantađi í hana kóbalt.

Ţarna hefur skáld mćlt. Skál(d) !

10/12/05 06:02

Haraldur Austmann

Ég fann ólíkind sem hafđi drukkanđ í ólíklind og sauđ hana úr vatninu í ólíklindinni. Ţetta var sagan af ólíkindinni í ólíklindinni.

10/12/05 06:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég er svolítiđ áttaviltur í ölglasinu núna svo Bakkus samdi ţettađ mér brćđur ég gćti alveg hent ţessu drasli ef ţettađ vanţóknast ykkur

10/12/05 06:02

Gísli Eiríkur og Helgi

og nú er ég farin í fílu og ćtla eigna afgangi ćfi minnar hér til ađ kasta teningum . Ég geri ţó fastlega ráđ fyrir ađ einhver ganrýni mig fyrir ţađ líka og krefjist skýringa á af fjerju fimman lenti á undann fjarkanum

10/12/05 06:02

Smali

Flott hjá ţér eins og alltaf. Hćttu nú ţessari vitleysu og stilltu á sćnsku TV2 á nýja sjónvarpinu ţínu og horfđu á hina dönsku mynd Bćnken - hún er fín fyrir svona kalla.

31/10/05 01:00

Jóakim Ađalönd

Fyrir alla muni alla muni, ekki fara í fýlu mín vegna Gísli. Ţetta komment frá mér var fremur hól en eitthvađ annađ. Ég skil ţetta ekki í alvöru og vil ég óska eftir úrskýringum.

31/10/05 01:01

Tigra

Ég held ég skilji... bćđi ljóđiđ og tilfinninguna á bakviđ ţađ.
Ég skil held ég hvernig ţér líđur... svo [Knús]

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249