— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 6/12/08
Til Erlu

In Memoriam

Hinn stóri
svarti fugl
snýr aftur til mín
situr á öxl minni ţegar ég skrifar
kringum okkur finst enginn rammi
ekki einu sinni ţunnur úr silfri
ađeins kliđur svalans
bergtegund ţagnar

Skógarsóleyarnar
lýsa í höndum ţínum
svo sterkt er skyniđ
ađ kjarriđ
og bakrunnurinn ligggja í myrkri
hiđ sáraittla magn blóđs
sem seytlar upp úr jörđinni
ţar blóminn döfnuđu
sést varla neitt
ađein tómarúm

Ég hélt ađ einhver kćmi
enn ţađ var ekki neitt
bara rökkriđ
sem lagđi yfir mig sćngina
og veggfóđriđ sem raulađi
merkilega barnagćlu
ég sá ţig blása út ljósiđ
örţunn reykjar rćma
steig upp milli handa ţinna
og ţurkuđu saknađar tárinn
á kodda ungabarnsins
mamma mín

   (25 af 212)  
1/11/06 05:01

krumpa

Flott...

1/11/06 05:01

Andţór

Ţađ er alltaf tilhlökkunarefni ađ fá nýtt félagsrit frá ţér. Skál!

1/11/06 06:00

Vímus

Ţú klikkar ekki nú frekar en venjulega.

1/11/06 06:01

Skabbi skrumari

Jćja GEH... međ nćsta félagsriti eru komin 200 félagsrit og hvert öđru betra... ertu búinn ađ fá útgefanda?

Skál og takk fyrir góđ og skemmtileg félagsrit... Skál

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249