— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/06
Vćmiđ fyllibytturöfl

Leitar manneskjan sjálfs síns
ţá leitar hún eftir öđrum
Hún leitar úti árangurslaust
Eftir hinu inra sjálfi
Hún leitar í ofsa eftir barninu
enn barniđ í henni lést einn dag
og hún hefur gleimt fyrir löngu
Hún leitar á felustöđum haustsins

Stígurinn er sokkinn villigróđri
á bekknum situr gamalmenni
Međ hćkjuna undir hökunni
sveitarlimur međ starblind augu
tannlaus međ skorpiđ kyn
lítill afgángur af mér frá áđur fyrr
sem spyr hana sem gengur framhjá´
"hvern sćkir ţú og hvađ?"

Ekkert sérstakt svarar hún
kanski einhvern sem er líkur mér
og hefur , beđiđ eftir mér
síđan ég var lítiđ barn undir trénu
sem breiđir út greinar sínar á átt ađ lífinu
ţar sem viđ gátum leikiđ í frelsi skuggans
og skotist í átt keldunnar í leit ađ svari

Hún sem gekk framhjá var úng
tipplandi förunautur framtíđar
knús blindi öldungur mćlti hún
á bekknum skildi hún eftir sóleyarvönd
gyllinn táraylm ćskunnar

   (19 af 212)  
2/11/06 09:00

Regína

Ţetta er ágćtt ljóđ hjá ţér GEH.

2/11/06 09:00

hvurslags

Já ég verđ ađ vera sammála ţví, sérstaklega er fyrsta erindiđ gott.

2/11/06 09:00

Upprifinn

Fyssta erindiđ er lesandi. Restin er sama bull og venjulega.

2/11/06 09:00

Leiri

Ţerta er afbragđsgóđ írónía gegn vćmni og röfli. Meira af svo góđu.

2/11/06 09:00

Grýta

Mögnuđ mynd eins og venjulega hjá ykkur.
Hver ertu eiginlega GEH?

2/11/06 09:01

Reynir

Ég fć aulahroll ţegar ađ ég rekst inn á svona skrif. GEH hefur ekki enn lćrt ađ gera ţađ sem allir óska ţess ađ hann gerđi - ađ halda kjafti.

2/11/06 09:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég sé ađ ţú Reynir minn ert komin í jólaskap . Ég get glatt ţig elsku vinur ađ orđ ţín sćrđu mig mjög mikiđ .

2/11/06 09:02

Jóakim Ađalönd

Öll hetjuskáld hafa ţurft einhverja illgjarna óţokka sem reyna eftir megni ađ skíta verk ţeirra út. Upprifinn og Fífliđ (Reynir) eru einmitt ţeir.

Alltaf fć ég klígju ţegar ég rekst á skrif Reynis. Hann hefur ekki enn lćrt ađ gera ţađ sem allir óska ţess ađ hann gerđi - ađ styđja á ,,Útför" og skrá sig aldrei inn hér framar.

2/11/06 09:02

Andţór

Alltaf gaman ađ lesa. [Skál]

2/11/06 09:02

Starri

Mér líkar vel viđ ţetta ljóđ. Haltu áfram ţínum skrifum ţađ eru alltaf einhverjir sem vera öfundsjúkir út í ţína sköpunnargáfu. Ţótt ég öfundi ţig líkt og Reynir og Upprifinn. Ţá sé ég mér engan hag í ţví ađ rćgja ţig ţví ekki er ţađ ţér ađ kenna ađ ţú sért betri en hinn heimski međalmađur.

2/11/06 10:00

Kondensatorinn

Vá.

2/11/06 10:01

Offari

Ţap er alltaf gaman ađ lesa rit ţín.

2/11/06 12:01

Sundlaugur Vatne

Är du en gammel fyllebötte? [glottir eins og fífl]

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249