— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/07
Steinninn í fjarska

Eitt fuglstíst úr steini
er sannleikurinn
á bakviđ ljósmyndina.

Í myrkrastofunni
stendur ljósmyndarinn
međ heilann í gifsi.

Tístiđ
er svo autentískt
ađ hann verđur ađ hlusta
einu sinni í viđbót

Steinninn
Er hulinn af sól
og vćngirnir
tindra af saung

   (16 af 212)  
2/12/07 05:00

Regína

Ljómandi.

2/12/07 06:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Velheppnađ kvćđi; margslungiđ & býsna fallegt.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249