— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/06
Söngur fyllibyttunar

Ţađ hangir altaf ein manneskja
vorkvöld í laufskrúđi bjarkar
himininn er blár og óskýr
blandar líf og dauđa
í samrćđu ţar sem enginn
veit hver á orđiđ
allir rétta upp hendina

Mig langar inn í heim flatmálsins
inn í heim Spćnska Barocksins
ljóđrćna geometri . Ţar sem
lífiđ er klárt elskađ og gegnum lýst
nelgt međ sársaukans ţaksaum
löngunn einbúans í ávexti augans
körfubolta hins brostna hjarta

Ţessi borg er deyjandi ljóđ
lţar skipasmíđastöđinn og vínkjallarinn
eru yfirgefinn í stofu timburmansins

í morgunsáriđ fćri ég ţér mín elskađa
slćđu liljunnar úr kóralrifi , kćrleikans
ţar finst ósýnilegi ţjónninn međ
Kalheimer auer á silfurfati

Ljóđ er enginn skartgripur
ţađ er eins og ástinn sem
.verđur ţurkas út til ađ finnast
ađ gerast vitskert sem karlkyns könguló
sem lćtur ´éta sig í extas ´Köngulóunnar

Sjáiđ hvernig myrkriđ rís úr vatnsfletinum
á flótta sem leđurblakan í draumanas eko
Guđinn sér ţig ekki lengur nennir ekki
ekki ađ ganga örna sinna ţó henni sé mál
í öskunni liggur sviđakjammi ćskunnar

Eitt lítiđ tár er öskunnar tyndrandi gimsteinn

   (35 af 212)  
9/12/06 22:02

Offari

Ţú heldur lútnum á lofti međ ţínu ljóđum takk!

9/12/06 22:02

Upprifinn

billifytta

9/12/06 23:01

Lopi

Takk! Takk! Ég er enn ađ kíkja á ljóđin ţín ţó ađ ótrúlegt magn ţeirra hlekkja heilafrumur mínar viđ dorm húfreyjunnar sem vangađi eitt sinn viđ kanahermann á dansgólfi freistinganna.

9/12/06 23:01

Offari

Viđ dönsum viđ kranahermir hér fyrir austan en eigum engan Kanahermir ţar.

10/12/06 01:00

Jóakim Ađalönd

Ljóđ ţín eru eins og nýslegnir túskildingar í tunglsljósi!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249