— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Hreindýr á Bústađavegi

i ţrjátíu og sjö daga
skýnir himininn
yfir Bústađaveginn

Ţúsund sinnum ţúsund
örlitlar ljósaperur
gefa nýsofnuđum
trjánum nýtt líf

vetrarnóttinn tyndrar
og örsmáar perurnar ţúsund
mynda sćllega jólasveina
og hreindýr og sleđa

Blessuđ börnin
erfingjar framtíđinnar
koma í hópferđum
og hlća og dansa

ein af ljósa seríunum
međ kálfinum sem gat
kúkađ ljósakúlum
í bláann snjóinn
undir silfur björkinni
virkar ekki

Lítil stúlka grćtur
hún kom allaleiđina úr kópavogi
kálfurinn kann ekki kúka
snöktir hún

Fáđu ţér súkkulađi
litla barn
seigir alvöru mađurinn
sem skapađi ljósadýrđarina

Elsku vina nćstu jól
getur kálfurinn kúkađ
elsku vina nćstu jól getur
feiti jólasveinnin pissađ
kastljósi á björkina
viđ reddum ţví

fyrir nokkrum mánuđum
hafđi lítil svöng stúlka í Kína
drukkiđ eitrađ vatn úr Songhua flóđinu

Tshung Meih lést
ađeins tólf ára gömul
ţegar hún međ vannćrđan
og af vatni eitrađan maga
skrúfađi örsmáar ljósaperur
ínn í rassinn á á hreyndýsrskálfi
sem senda átti til Íslands
á Bústađaveginn

   (167 af 212)  
2/11/04 01:00

Heiđglyrnir

[Riddarinn grćtur hungur, farsóttir, örbyrgđ, barnaţrćlkun og misskiptingu auđs og gćđa í heiminum. Međ vinum sínum Gísla Eirík og Helga]

2/11/04 01:00

Limbri

Annađ meistaraverk.

-

2/11/04 01:00

blóđugt

[Dettur ekkert í hug til ađ segja... bara hugsar.]

2/11/04 01:00

Offari

Takk fyrir snökt

2/11/04 01:01

Bölverkur

Bravó!

2/11/04 01:01

Litli Múi

Frábćrt.

2/11/04 02:01

Nafni

Ţakka ţér, ţett'er snilld.

2/12/07 07:01

Skreppur seiđkarl

Ţađ eru tvćr hliđar minnst á hverju máli og ţetta er góđ vísbending ţess.

2/11/07 06:00

hvurslags

Virkilega gott!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249