— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/06
ÚtfararSálmur

Ađ sjá sitt eigiđ líf
sem á heiđi hlađna vörđu
fiđrildi og skýamyndun
er inri kraftur manneskjunnar
innlifunin er sanleiksvegurinn
áfangastađurinn er viskubrunnur

Tréđ vex í ţúsund ár
fiđrildiđ er jafnaldri sumarsins
fegurđ skýana ferđast fram
í frímínútum himinsins og
hverfa á vćngjum vindanna

Ađ ferđast gegnum tíma og rúm
er ađ ljá sér vćngjahaf
sem breiđir út sig yfir liđinn ár
vćngjatök ímyndunnarfljótsins
í eltingarleik horfinnar tíđar

   (54 af 212)  
1/12/06 16:02

sphinxx

Mér finnst alltaf eins og ég eigi eftir ađ springa ţegar ég hef lokiđ mér af viđ ađ lesa sálmana ţína.

1/12/06 17:00

Regína

Ţađ er einhvern vegin léttara yfir ţessum sálmi en ţeim síđustu, ţrátt fyrir nafniđ.

1/12/06 17:00

dordingull

Gleđilegt ár brćđur!
Ţađ ergir mig ađ komast aldrei ađ ţví hvađ úr ykkur hefđi orđiđ vćri íslensku-kunnáttan jöfn hugmyndafluginu. [Starir hugsandi úpp í loftiđ]

1/12/06 17:01

Offari

Ertu nokkuđ ađ deyja?

1/12/06 17:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Deyja skal ég enn er ekkart ađ flíta mér

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249