— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/05
Fíkill

Í hinum nábleika sal óttans
vel upp lýstu tómarúmi
liggur ţú í spennitreyju
og hlýrri lopapeisu geđlyfjana

Fjarstýringinn er takkalaus
angistarveininn leka úr veggjunum
í gardínunum hanga öskuraparnir
úti syngja ţrastarhjóninn dírinn dí

Í myrkrinu sjást hjólreiđarmennirnir
skuggaverur limalausir án andlits
og draugaraddir hinna horfnu barna
keđjuskröltiđ syngur harmasaung

Međ hnýttum hnefum vaknar ţú
úr krampa martröđ liđinnar nćtur
flogaveikur frođufellandi aumingi
keflađur viđ pyntingarbekk eiturlyfjanna

Í fjarska heyrist vćngjaţitur
og ástarsaungur ţrastarhjónana

   (74 af 212)  
1/11/05 18:02

krumpa

Flott - ađ venju

1/11/05 18:02

Rauđbjörn

Mađurinn veit hvađ hann syngur(eđa yrkir).

1/11/05 19:00

Regína

Fallegt.

1/11/05 19:00

Offari

Ég kaus ţig.

1/11/05 19:00

Jóakim Ađalönd

Skál! Ef ţú kemur ekki bráđum međ ljóđabók Gísli, ćtla ég ađ safna verkunum saman og gefa út og láta ţig svo njóta ávaxtanna...

1/11/05 19:01

B. Ewing

Afbragđs kveđskapur.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249