— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 10/12/06
Snjókorn

snjókorninn falla á
kyrkjugarđinn viđ Suđurgötu

viđ kveikjum ljós svo ađ
hin dauđu verđi minni

einmanna , viđ höldum
ađ ţau lúti sömu Lögmálum

og viđ Ljósin blökta órólega :
Hin dauđu langar kanski í

félagskap , viđ vitum ekki baun um
atferli ţeirra , snjókorninn falla

Hin dauđu ţegja sem bómull ar
skari laufléttra gegnsćra barna sem

hljóđlaust nálgast okkur í hverju skrefi
og veita okkur sérstaka athygli smá

stund : Er ţađ vegna ţess ađ ţau hafa ,
gleymt , eđa muna? Snjjókornin

falla á Suđurgötukyrkjugarđinn

eins og ţegar mađur flýgur in
yfir Reykjavík á nóttuni á

lágri hćđ og lendir á
flugvellinum og fer

heim í smáíbúđarhverfi
og blykkar međ stefnuljósonum og

drepur tyttlinga framan í snjókornin sem
falla á Sogaveginn og barnćskuna

   (34 af 212)  
10/12/06 00:02

Offari

Ţetta er Jólatré hjá ţér vinur.

10/12/06 01:01

Regína

Ekki sem verst.

10/12/06 01:01

Dula

Hvađ er máliđ međ öll ţessi yfsilon, er ţetta skáldaleyfi.

10/12/06 01:01

Offari

GEH Fluttyst Úngur til Svýţjóđar og hefur ţvý lýtyđ eđa ekkert lćrt ý Ýslenskum skóla. Ţví verđum viđ ađ firyrgefa honum allar uppsýlon vyllur og notkun breyđra sérhljóđa fyrir framan ng og nk. En ţađ er engin ástćđa til ađ fyrir gefa mér svon rugl

10/12/06 04:00

Jóakim Ađalönd

Efnistökin eru innslćttinum yfirsterkari.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249