— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/05
Silfurmúsin grćtur

Silfurmúsin lćđist
á mottunni og gúgglar varlega
genum vef hörmunganna
í mylsnum dauđans

hvílík sorg ţegar silfurmúsin
finnur grátandi misţirmd börn
ţar tárinn rista rúnir óttans
í tćrđa ásjónu framtíđarinnar

hvílík sorg sundursprengd lík
Internet Explorer og litla músin
ţvćr silfurtakka sína hreina frá
samviskubiti alheimsins

silfurmúsin lćđist á Baugsmenn
laumast titrandi ađ Björgólfi
og leikur dansmús nýársins
međ Tom Jones auđćfanna

Hvílík sorg silfurmúsin smígur
međ Gróu á leiti skammarinnar
í nćtursvertu grćđginnar
á forsíđum Dagblađsins

Silfurmúsin grćtur
hún grćtur yfir barnahúsum
og blindum ógćfumönnum
í rafmögnuđum hjólastólum

Ég grćt ţví silfurmúsin
virkar ekki lengur hún dó
og ég verđ ađ kaupa nýa
í tölvubúđ Baugsmanna

Hún silfurmúsin lét af störfum
í eilífum leitartárum sannleikans
jarđarförin hefur fariđ fram
blessuđ sé mynnig hennar

Ţeir sem vilja mynnast hennar
er bent á ađ bjóđa hinn vangann

   (145 af 212)  
1/12/05 18:02

Skabbi skrumari

Held ţú ćttir ađ halda ţér eingöngu hér á Gestapó... salút...

1/12/05 19:00

blóđugt

Skál GEH. Skál.

1/12/05 19:00

Isak Dinesen

Fjári gott.

1/12/05 19:00

Anna Panna

Já, ţína skál, salút, nastrovja, okole malune eđa hvađ mađur á ađ kalla ţetta...

1/12/05 19:00

Offari

Varst ţú ađ leika ţér viđ músina? Flott Takk.

1/12/05 19:01

Ţarfagreinir

Vá. Upplýsingasamfélagiđ tekiđ í óćđri endann á svona líka snyrtilegan hátt. Glćsilegt.

1/12/05 19:01

Grýta

Enn og aftur Gísli Eiríkur og Helgi!
Engin furđa ađ ţú berđ ţrjú nöfn, ţvílík eru afköstin hjá ţér!
... og svona líka flott!

1/12/05 19:02

Ugla

Ćđi.

1/12/05 19:02

Kondensatorinn

Beint í mark.

1/12/05 20:00

Salka

Silfurmúsin á samúđ mína.
Grćt hana samt ekki.
Blessuđ sé minning hennar.
Nćsta mús, jafnvel gullmús, gerir og getur örugglega betur ráđiđ viđ tölvuskjáinn.

1/12/05 20:01

dordingull

Sé ađ ţiđ brćđur ausiđ enn út sálmum líkt og úr fötu.
Enn og aftur er ég gáttađur á ţví hvernig ţiđ fariđ ađ ţessu í slíku magni, ţví megniđ af ţessu er ţađ gott ađ varla rennur ţetta út fyrirhafnarlaust.

1/12/05 22:00

Jóakim Ađalönd

Ţú ert magnađ skáld Gísli. Ég segi enn og aftur: Reyndu ađ fá ţetta útgefiđ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249