— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/05
Andvökunćtur

Ţađ er svo erfitt
Ađ skapa mynd
af rótlausu hjarta
blćđandi sársauka

á hrađferđ til heljar
í nyđamyrkri sorgarinnar
var síđasta augnaráđiđ
sorgarsvipur rosabaugsins

geyslar sólar struku vćrt
yfir nábleikt andlit ţitt
örvćntingartak lítils lófa sem
slaut um litlafingur föđur ţíns

Nú umgengs ég međ skuldinni
sem vćri ég alvarlega grunađur
og safnar sönnunnargögnum
kvarnarsteinnin hangir um hálsin

Yfir sorgina reisi ég minnisvarđa
úr auđum keröldum Bakkusar
Taktu mig međ ţér dóttir kćr
ég magna ekki ţyngd andvökunnar

   (93 af 212)  
9/12/05 23:01

Offari

Ef ég nć einhvern tíman ađ verđa skáld mun ég ávalt titla ţig sem mesta áhrifavaldinn. Takk fyrir ađ leyfa okkur ađ njóta ţinna verka hér.

9/12/05 23:01

blóđugt

Frábćrt GEH, eins og alltaf.

9/12/05 23:01

Ţarfagreinir

[Fćr gćsahúđ]

9/12/05 23:02

Haraldur Austmann

Sko, sagđi ég ekki - skáld!

10/12/05 00:00

Hakuchi

Lofuđ veri orđ ţín.

10/12/05 00:00

Kondensatorinn

Mađur verđur nćstum ţví hrćddur.

10/12/05 00:00

Gaz

Ţađ sem blóđugt sagđi.

10/12/05 00:02

Heiđglyrnir

Ţakka brćđur...ţiđ eruđ engum líkir.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249