— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/05
Lítil ástarjátning

Gef ţú mér hiđ auđa blađ
sem ber nafn morgunrođans
og penninn , húm nćtursólarinnar
fćrir ţér tunglskinssónötu ađ gjöf

Logandi letur stjörnuhiminsins
sendir hiđ mikilvćga skilabođ
neyđarskeytiđ um ást mína
sem fyrirsögn alheimsins

Gef ţú mér hiđ auđa blađ
sem ber nafn morgunrođans
fuglar himins munu syngja
og ţytur laufsins hvísla

ÉG ELSKA ŢIG

   (110 af 212)  
5/12/05 05:02

Salka

Ég er líka ástfangin. [Ljómar upp]

5/12/05 05:02

Offari

Ástin blómstar alstađar.

5/12/05 06:01

Nermal

Gasalega er ţetta lekkert hjá ţér.

5/12/05 07:00

Jóakim Ađalönd

Ţađ er bara hver gullmolinn á fćtur öđrum...

5/12/05 07:01

Kargur

Ég elska ţig líka GEH.

5/12/05 07:02

Hakuchi

Fagurt fagurt Gísli minn, Eiríkur sem og Helgi.

5/12/05 07:02

Dexxa

Vá !

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249