— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/06
Synopsis

Mig langar svo ađ skrifa ljóđ
um Nornina sem mćtir ástinni
i kossum ljúva farandriddarans
safaríkri hindberjaklungu lífsins

Eitt angurvćrt synopsis
um Tígru sólargeyslann
ljósbera Afríkunćtur
ljónatemjara sorgarinnar

mig langar svo ađ skrifa ljóđ
um ykkur alla ónefndu gimsteina
sem í úr og skúr hvatt mig til dáđa
aumingjans án sjáanlegs árangurs

Eitt angurvćrt Synopsis
um ţyrniklćddar rósirnar
sem fćrt mér hjartats voggrís
kjánans réttmćtu skömm

Knús Gísli

   (61 af 212)  
1/12/06 03:02

Nermal

Alltaf góđur. Snoturlega ort

1/12/06 04:00

Gaz

<Knúsar>

^^

1/12/06 04:00

Jóakim Ađalönd

[Knús]

1/12/06 04:00

Nornin

Elsku Gísli minn.
Ţakka ţér fyrir ţessa fallegu kveđju, hugur minn leitar oft til ţín og ég sakna ţess ađ heyra ekki oftar frá ţér.

1/12/06 04:01

B. Ewing

Fallegt af ţér Gísli.

1/12/06 04:01

Dula

[gefur frá sér vellíđunarstunu]

1/12/06 04:01

Regína

Knús Regína.

1/12/06 04:02

Tigra

Krúttiđ mitt... ţetta var ótrúlega fallegt.
Ég er djúpt snortin ađ ţú skulir yrkja međ mig í huga... Mér ţykir alveg óskaplega vćnt um ţig.
Ţú fćrđ stórt knús og farđu alveg ofbođslega vel međ ţig.

1/12/06 04:02

Offari

Mig langar líka ađ semja svona falleg ljóđ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249