— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/07
´Maríumynd hinna einsömu

Skugginn er ţín kápa
faldurinn dregst yfir
fótaför hvítu mottunnar
Ţín bíđur hrímfrostiđ
blćvćngur ístćrar fređmýrar
Eldurinn er ástinn
sem úr augum ţínum skýn
Gegnun fingurna sefur geyslinn
vćrt í hreiđri hvítu dúfunnar

   (15 af 212)  
2/12/07 20:01

Heiđglyrnir

Yndislegt...Riddara-Skál.

2/12/07 20:02

Tigra

Ţú ert ćđi GEH.

2/12/07 20:02

Skabbi skrumari

Frábćrt ađ vanda... fyrirgefđu hvađ ég kommenta sjaldan... en stundum er mađur orđlaus... Skál

2/12/07 20:02

Andţór

Góđur alltaf!

2/12/07 21:02

Álfelgur

Vá!

2/12/07 23:00

Guđ minn góđur

Drasl

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249