— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/05
Virkir dagar

Virkir dagar okkar
reysa oftast völundarhús
og múrar tortrygninnar
bera byrđi auvirđu

Á virkum dögum
helgum viđ Mammon
hrćkjum á lítilmagnan
fyrirlítum ađkomumenn

Á virkum dögum
erum viđ víkingar
blótum og höggvum
mann og ađalega annan

um helgar förum viđ í sparifötinn

   (90 af 212)  
31/10/05 03:02

Ţarfagreinir

Sumir eru nú óttalegir barbarar um helgar. [Starir ţegjandi út í loftiđ]

31/10/05 03:02

Offari

ER ađ koma helgi?

31/10/05 03:02

blóđugt

Osei sei, ojá.

31/10/05 03:02

Gísli Eiríkur og Helgi

sumir bera hvundagsfötinn hversdagslega

31/10/05 04:01

Ísafold

Hvađa gremja er ţetta í ţér hreint alla daga? Byrjađir í hitteđfyrra og ert enn ađ. Keyrir um ţverbak!

31/10/05 04:01

Refamađurinn

Ţetta er ömurlegt
Ísafold sökkar
drullađu ţér bara
drullliđ ykkur bar öllógeđ
leiđindarusl

31/10/05 04:01

Gaz

Ég er alla daga sama vitleysan!

Skemmtilegt og vel skrifađ samt. Ţekki hellings svona fólk.

31/10/05 04:01

Ísdrottningin

Blessađur GEH.
Ég renndi nú viđ í Svíaríki um daginn en sá ţig hvergi. Ţú hefur kannski veriđ upptekinn viđ ađ höggva mann og annan ađ víkingasiđ..
Ekki annars allt gott ađ frétta?

31/10/05 04:01

Heiđglyrnir

Nú sumir dagar eru virkir, svo eru ađrir alveg međ eindćmum óvirkir..[Nú er mál ađ rífa upp ermarnar og hrćkja i glófana]

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249