— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Sorglegt ástarljóđ

Bandormurinn tók í sig kjark
og yfirgaf hlíuna og öryggiđ
í endaţarmi ráđherrans

hann skyldi hćtta ađ vera sníkjudýr
vera til óţćginda
og lifa á öđrum

Sem lítill sullur hafđi hann kynntst
undurfagri njálgstelpu
sem hafđi komiđ víđa viđ

í rökkrinu ţarna inni
sagđi hún frćgđarsögur
um frjálsa áđnamađka

Hann brann af löngunn
vildi elska og elskast
hann vildi lokka og lađa

hann vildi slást fyrir hana
og hvíla örmagna
í fađmi hennar

Hann vildi kúra međ henni
og horfa á sólarlagiđ
í krćkiberjalynginu

hann skreiđ úr enda ráđherrans
út í veröldina fyrir utan
til hennar og frelsisins

ţegar út var komiđ
gat hann hvorki séđ eđa heyrt
ei fundiđ ástmeynna

hetja vor barđist fyrir lífinu
til ađ komast aftur inn í
hlíann ţarm ráđherrans

hann skildi eftir sig
undurfagra njálgstúlku
međ brostiđ hjarta

   (163 af 212)  
2/11/04 13:00

dordingull

Ţar til kom ađ síđasta versi hélt ég ađ ţú vćrir ađ yrkja um Framsóknarflokkinn. En hann getur ekker fagur skiliđ eftir sig.
Flott eins og venjulega.

2/11/04 13:00

Sćmi Fróđi

Falleg lýsing, takk brćđur. Hvenćr á svo ađ gefa út ljóđabókina?

2/11/04 13:01

Offari

Spámađur minn bannar mér ađ ýkja núna ţví segi ég bara ţetta er "Glćsilegt"

2/11/04 13:01

Ţarfagreinir

Ég brynnti músum ţegar ég las ţetta. Hvílík angurvćrđ.

2/11/04 13:01

Anna Panna

Ađ ţú skulir geta samiđ svona fallegt ljóđ um ţetta líka efni... [er löngu hćtt ađ eiga orđ yfir GEH]

2/11/04 14:02

Jóakim Ađalönd

Magnađ. Alveg hreint magnađ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249