— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/06
Vetrargeđ

Nú geng ég í sandölum
gegnum snjóskaflana
mitt hjarta dansar tangó
og tćrnar vinka góđan dag

í vetrarkvöldi myrkurs
dyljas fannhvítar nćtur
hinn flöktandi vonarkyndill
tunglsjós , ylur sálarsorgar

Í hinni gullnu mánasigđ
leynist angist nćturfrotsins
í snćfiklćddum grenitrjám
sytja maríuerlur snöktandi

Algleymiđ á villu vegum
úlfasporinn leiđa inn í drauminn
í snjónum glytra stjörnuljósinn
lífsblossinn örlítil funar gleđi

ţar geng ég örna mina
og ullar á vetrarkonung
sýrubrenni snjó ţunglyndis
mýg inn nafn vorsins

Í gullskrift

   (51 af 212)  
2/12/06 05:02

albin

Velkominn aftur. Gott ađ ţú fórst ekki lnagt.

2/12/06 06:01

Regína

Ţetta er mjög gott. Ansi snoturt.
Betra en síđasta rit.

2/12/06 06:01

Offari

Velkominn til byggđa og takk fyrir ljóđiđ.

2/12/06 06:01

Gaz

Sammála Regínu.

2/12/06 06:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Nett & skemmtileg náttúrustemmning - eftilvill á einskonar póstnýrómantískum Ţórbergsţórđarnótum . . .
Međ kveđju & ţökk.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249