— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Kertaljós

Ég kveikji ljós og sé logann
sem blaktar fyrir vindinum
kveikurinn dregst í átt himins
ég geng inn í glćđur eldsins

Öll ćfinn finst ţar inni í ljósinu
sorgmćdd augu ungabarnsins
sálarkvöl yfirgefna móđurhjartans
andlit óslekkts kćrleiksţorstans

í reykjarmekkji saknađarins
ţokukendum heimi draumanna
brennur lostinn og lífsnautninn
voninn fíkninn umhyggjuhungriđ

ţegar logi ljóssins slokknar
vaknar svartnótt hrćđslunnar
í öskunni liggur andlit móđurinnar
og sorgmćdd augu ungabarnsins

   (131 af 212)  
3/12/05 03:01

Offari

Er rómantík í loftinu?

3/12/05 03:01

Jóakim Ađalönd

Ekki sá ég rómantík út úr thessu, heldur trega og soknud. [Snoktir]

3/12/05 04:00

Bolli

Rosalega fallegt en mjög sorglegt.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249