— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/05
ţar sársaukinn er grár

Lofsyngjum velferđarríkiđ
svo lengi andardrátturinn
heldur velli gegn púströrunum
ekkert er svo hreystandi
sem eitt glas af velferđ
rólega drukkiđ úr silfurstaupum
ţegar nýmánininn stígur
hinumeginn viđ plexigleriđ.

Myrkriđ skellur adrei á
í velferđarríkinu, vindurinn
bítur aldrei sem á fređmýrinni
sársaukinn hefur gráan blć
sem saknas í Darfúr suđursins
ţar er líđandiđ svart eđa hvítt
ei eins árs ábyrgđ hamingjunnar

Sólarljósiđ brennimerkir ekki
ţegna velferđar landsins.
ljósiđ málar vatnslitamynd
međ léttum skýum yfir
universum einbýlishúsanna
nýkliptan trágarđinn. rósirnar
ţar brosa Randaflugurnar.

Rauđur er litur epplakinna
búlduleitu einbílishúshúsa barnana.
Micro softuđ tölvugćdd
blóđrauđur er blćr Darfúrdćtra
drífiđ ykkur í Mosfellsbć, ţiđ
sćrđir synir Aríkusólar
ţar syngur ţrösturinn
Fagnađarljóđ velferđslandsins

   (79 af 212)  
1/11/05 03:01

Ţarfagreinir

Velferđ ... er ţađ svona vel heppnuđ ferđ?

1/11/05 03:02

Galdrameistarinn

Veruleikafirringin í hnotskurn
Gott hjá ţér GEH

1/11/05 04:01

Jóakim Ađalönd

Jamm, ágćt hugvekja.

1/11/05 05:01

Gaz

Frábćrt.

Eins og alltaf. :)

1/11/05 05:02

Nermal

Ţađ slá ţér fćstir viđ í ljóđagerđinni GEH... Hvenćr kemur bókin út?

1/11/05 05:02

Nornin

Ég bý víst í ţessu velferđarríki og glápi oftar á tunglsljósiđ í gegnum plexíglasiđ (eins og ţú orđar ţađ) en međ berum augum.
Víst er til skammar hvađ viđ látum ţćgindalífiđ leika okkur grátt oft á tíđum.

[Fer út í rokiđ til ađ finna ţađ rífa örskotsstund í sálina]

1/11/05 06:02

Gísli Eiríkur og Helgi

fyrirgef Nornin gleriđ ekki glasiđ plexigler heitir ţađ víst ég breiti ţví ef ţađ nú breitir eihverju.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249