— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Bćn

Helvítis rottur og aumingjar
sem telja peningapung geđveikinnar
skođa inn í gapandi kjaft Satans
og pota í endaţarm Guđs almáttugs

Ţiđ rćnulausu runkarar
haldiđ ađ lífiđ sé ađeins svigi
innskot á milli tveggja eilífđa
tíudropar í kaffihléi andskotans

ţiđ andlegu vesalingar
sem nauđgiđ móđur jörđ
og sjúgiđ göndul Mammons
međ áldildo í skauti fjallkonunnar

Helvítis barnaníđigar náttúrunnar
sem virkja silfurtćr fjallavötninn
steliđ berjamó komandi kynslóđa
myrđa hiđ síđasta par saungsvanana

Ţiđ ţjófar ósnertrar náttúrunnar
borholubrálćđingar grćđginar
hlíđiđ hinni hinstu bćn barnanna
seljiđ ekki regnbogann!

   (130 af 212)  
3/12/05 05:00

Offari

Ţetta er ógeđslega töff hjá ţér..Skál,,

3/12/05 05:01

Gaz

:D

*Líkar vel!*

3/12/05 05:01

albin

Ţetta er svolítđ sérstakt, en meiningin skilar sér... alavegana til mín.

3/12/05 05:01

Furđuvera

Ertu eitthvađ reiđur GEH minn? Ég líka.

3/12/05 05:01

hlewagastiR

Óskaplega er ţetta barnalegt, hvort sem litiđ er á form eđa merkingu. Fjallagrasasni getur ţú veriđ sem vilt rífa brauđ úr munni fátćkra barna međ ţví ađ banna ţeim allar bjargir. Kannski ţú getir lifađ á lofintu - og fjallagrösum - en ţađ getur alţýđa ţessa lands bara ekki. Niđurstađa: ţú getur sjálfr veriđ barnaníđingur og skammastu ţín um alla eilífđ fyrir ţetta kvćđi, helvítis ógeđiđ ţitt.

3/12/05 05:01

Haraldur Austmann

Ţetta er fínt kvćđi. Ţú ert skáld.

3/12/05 05:01

blóđugt

Skáld er hann GEH ojá.

3/12/05 05:01

Kiddi Finni

Sannarlega.

3/12/05 05:02

dordingull

Ha ha, Myndin af Binna Lata hćfir hlewagastiR vel.
Báđir eru blindir í trú sinni ţó hlebbi hafi ţađ framyfir Binna ađ hans Guđ er raunverulegur og úr áli, en hins er hjómiđ tómt.
Flottur sálmur.

3/12/05 05:02

Offari

Hlustađu ekki á hlewagastiR. Hann hefur ekkert vit á ţessari gerđ af ljóđlist.

3/12/05 06:00

Bölverkur

Guđ almáttugur er ekki međ endaţarm. Ţađ er talađ um görn hjá honum.

3/12/05 06:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţađ er mér fjarri lagi ađ sćra heiđursmenniđ Hlégest.Fyrirgef mér fávisku mína. ţví ríki himnana er fyrir hina einföldu. Ég hélt ađ náttúra Íslands vćri auđlind sem gćfi bestan afrakstur ósnert. og entist lengst ţannig. Ég vissi ekki ađ atvinuleysiđ vćri ţannig ađ vyrkj ţirfti hverja lćkjasprćnu og gera möl úr hverju fjalli eđa bora
´sundur hverja ţúfu. Útlenskum auđjöfrum til fróunnar. ţar sem ţú Gestur veist ţettađ flestum betur er ég ţér ćfinlega ţakklátur fyrir innlegg ţitt og beygji mig fyrir visku ţinni og auđmýkt.

3/12/05 07:02

Jóakim Ađalönd

Segđu ţetta viđ fólkiđ sem hefur atvinnu sína í álverum landsins. Ég mana ţig.

Ađ virkja hverja lćkjarsprćnu og bora hvert fjall út er stórkostlega orđum aukiđ og til ţess falliđ ađ valda ugg og óáran.

Mér er ţađ deginum ljósara ađ ţiđ náttúruverndarsinnar eruđ blindir í trú ykkar og ţađ sem verra er, ađ tilgangurinn helgar međaliđ hjá ykkur. Ţiđ eruđ tilbúnir ađ stofna atvinnu fólks í hćttu úr ykkar fílabeinsturni og bendiđ aldrei á betri lausnir til handa ćsku landsins, sem mun seint hafa atvinnu sína af ţví ađ glápa á landslagiđ.

Mér finnst ţú nota náđargáfu ţína og ljlóđsnilld ţarna í slćmum tilgangi Gísli.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249