— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 4/12/05
Ástarlíf á rothaugnum

Ég hef lengi veriđ áhugamađur um notgun rothauga .Ţannig hyttust viđ, hún og ég . Ég bjó í miđbćnum og ákvađ ađ byggja rothaug í sameiginlegum garđi fjölbýlisins.

Nótt eina stóđ ég ţar og hlustađi á hvernig lífiđ byrjađi ađ nýu inni í rothaugnum, ţá fanst hún bara ţar. Allt varđ svo sjálfsagt.
ég bađ hana ađ stinga niđur hendinni og finna hvernig Grápöddurnar hreifđu sig maklega í hringrásinni . Síđan nutum viđ ásta á rothaugnum.

Hér byrjađi stór og rómantísk ástarsaga. Stundum skyggđist sól ástarinnar af óró hennar. Verđum viđ ađ elska á rothaugnum Gísli ? Spurđi hún . Mađur má ekki hrćđast rothauginn elskan , svarađi ég .

Ég sagđi henni frá frumskottunum sem hljóđlega lćđast um í myrkri og raka rothaugsins . Ég talađi um mordýriđ. Elskan ţađ finnast minst hundrađ miljón mordýr í einum kúbíkmetra jörđ. ţegar voriđ kemur er glatt á hjalla hjá mordýrinu sem hefur einskonar kastvél á maganum sem katsar ţví uppí loftiđ af einskćrri gleđi.

Mordýriđ lifir af leifum og saur elskan mín mćlti ég . Éta ţeir skít?
sagđi hún hikandi . Víst hefđi ég átt ađ sjá hikan í sjónu hennar
létt ađ sjá ţađ eftirá. Í stađin borađi ég höfđinu í hári hennar og tuldrađi ađ mađur irđi ađ gerast vinur hćgđa sinna til ađ geta orđiđ hluti hringrásarinnar.

Vandrćđinn byrjuđu ţegar nágrannarnir kvörtuđu yfir rottugangi . ógeđslegt međ allar ţessar rottur klagađi einn á
húsfundi. Ţađ er ykkur ađ kenna sagđi ég ţiđ hafiđ lagt út matarleifar . Mađur má ekki henda svínakótelettum í rothauginn og sjáiđ hér heill laukur sem ég fann ţar. Viđ verđum ađ mylja ef haugurinn á ađ geta melt sorpiđ.

Ţiđ eruđ frátengdir hćgđum ykkar ćfti ég og ćfareiđur yfir skilningsleysi ţessara fábjána gerđi ég garđin fyrir utan húsiđ ađ einum alsherjar rothaugi í mótmćlaskyni og helti kartöfluhýđi ,eggjaskurn, kaffikorg og vistvćnum getnađavörnum yfir allan garđinn. Ég hafđi góđa hjálp af stóru Rothaugsbók máls og menningar viđ starfiđ.

Einhverstađar hér brustu bönd ástarinnar og sambýli okkar fór
úr hjörunum. Ég hafđi bygt upp smá mađkarćkt í stofunni. Mađkar eru hin bestu húsdýr elskan hvíslađi ég ađ henni og nartađi hana í eyrnarsnepilinn. Nei ! Öskrađi hún Nei Gísli !.

Viđ verđum ađ byrja ađ skilja ţvagiđ elskan og nýta ţađ sagđi ég , viđ verđum ađ ná okkur í salernisskilvindu og strauk henni yfir rauđar kinnarnar. Aldrei Gísli ! sagđi hún. Ţvag elskan er hin besti áburđur hélt ég áfram.

Nú fer ég sagđi ţessi elska og međ samanbitnar varir tók hún viđurstyggilegar alkalískar rafhlöđur og henti í Rothaugskvörnina í svefnherberginu.

Ţú hefur hitt einhvern annan grét ég og hann hefur mikiđ stćrri rothaug enn ég. Nei ţú verđur ađ velja milli mín og rothaugsins Gísli sagđi hún međ kökkin í hálsinum.

Veistu elskan ađ ţađ finnast nítíuţúsund ţráđormar í rotnu eppli reyndi ég ađ blíđka hana međ. Hvađ er ţráđormur ? spurđi hún. Ţráđormur er örlítill gegnsćr mađkur elskann og án hans vćrum viđ öll dauđ.

Vertu blessađur Gísli Eiríkur og Helgi mćlti hon og hvarf og kom aldrei til baka. Ég sakna hennar stundum og hef veriđ ađ velta fyrir mér hvernig rothaugur nýa elskhuga hennar lítur út

   (121 af 212)  
4/12/05 02:02

Offari

Ţakka ţér fyrir ađ benda mér á nýtt krydd fyrir ástarlífiđ. Konunni finnst ţetta frábćrt.

4/12/05 02:02

Heiđglyrnir

.
.
.
Í rothauginn hann setti
hamingjuna og lífiđ
Dreifđi um blokk og bletti
burtu fór ţá vífiđ
.
Lífiđ er ósvífiđ.

4/12/05 03:00

blóđugt

Ć hvađ ţađ er gott ađ skella svona upp úr í morgunsáriđ. Bráđskemmtilegt og örlítiđ tregafullt.

4/12/05 03:01

Gaz

Skál!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249