— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 4/12/05
Kvöldsól

Ég er á stöđugri ferđ
á flótta frá hörđu lífinu
ég vill ekki ávalt vera
hiđ skađbrenda hold
í grímuklćddu hungri
sćringarmannsins

draumarnir ala martröđina
og fjalla ađeins um ađ
ađ mćta tímanlega
áđur enn hurđinn skellur í lás
og ljósin í gluggunum slekst

Ég er á stöđugri ferđ
á flótta frá hörđu lífinu
neyđist ađ rífa húsiđ
til ađ finna herbergiđ
ryđja skógin í leit ađ trjám
flysja burt ţytinn
til ađ frelsa niđinn
svo fingurgómarnir blćđa

Draumarnir ala martröđina
alt fjallar ađeins um
hinn gleimda minnislista
í örvamal sćringarmansins

Ég er á stöđugri ferđ
á flótta frá hörđu lífinu
og ćtti ég ađeins ţrjá daga eftir
skildi ég nota fysta daginn
til ađ stinga nefinu í gróđurmoldina
annan daginn skildi ég nema land
á öllum eyum og skjerjum
sem ég áđur ei uppgötvađ

ţriđja daginn skildi ég nota
til ađ ná stöđugu sambandi viđ
skuggan sem speglast í tjörninni
lifa í eindrćgni međ sólinni
og sáttur bíđa sólarlagsins

   (117 af 212)  
4/12/05 14:01

Gaz

*skál*

4/12/05 15:00

Heiđglyrnir

Gullfallegt...magnađ.

4/12/05 15:02

Offari

Ţú ert magnađur.

4/12/05 16:00

Jóakim Ađalönd

Ég hef sagt ţađ áđur og segi ţađ enn: Snilld og ekkert annađ!

4/12/05 16:02

Limbri

Yndislegt.

Veldur umróti á sálinni.

4/12/05 18:02

Rasspabbi

GEH... ţú ćttir svei mér ţá ađ taka ţessa sálma ţína saman og velta ţví fyrir ţér hvađ ţú vilt gera viđ ţá.

Ţú ert magnađur penni.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249