— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/06
Draumur

Í byrjun sá ég beinagrind
í nektardansi dauđans
viđ hlégarđ vínviđarrunnar
síđan rauđann loga ţagnar
altarstein og sorgarkyrđ

Í hveinarsaung hafsins
ţvć ég Pílatus hendurnar
í freiđibađi ólgusjáfar
úr handarleifum hins látna
tíni ég tyndrandi perlumóđir

Ég man hafsbottninn međ
sundurslítna Medusagrímu
verndargrip rauđann kórall
pílagrímsstaf úr dýrindis skeljum

Ég man tvö sorgmćdd augu
viđ akkeri , leikfang fiskanna
og orđinn skrifuđ í sandinn

Hér hefst hinn langa ferđ
á hinu óendanlega hafi

   (50 af 212)  
2/12/06 11:00

Jóakim Ađalönd

Magnađ!

2/12/06 11:01

dordingull

Alveg draumur.

2/12/06 11:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ljómandi & ágćtlegahljómandi - reyndar átta ég mig ekki alveg á orđinu ´hveinarsaung(ur)´.

2/12/06 12:00

dordingull

Harmagrát(ur)?

2/12/06 12:01

Offari

Flott Takk.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249