— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/05
Sálmur snjókornanna

Harmatölur mínar gaddfređnar
augunn fylgja skyni ljóssins
bílarnir lćđast niđur götuna
fótatak ţitt undurlétt , nálgast

Ég veit ađ ţú heldur áfram
staldrar ei viđ einsemd mína
snjóskafla volćđis vorkunnar
kuldin bítur nakta fćtur mína

Jafnvel ţegar sorginn étur
rottuhol í kćrleiksţyrstandi sál
finst kertaljósiđ agnarvoninn
sem kveikir yl og framtíđstrú

viđkvćmur sálmur snjókornanna
strýkur vanga hins ţjáđa mans
á morgunn skođa ég spor nćturinnar
á morgunn er ekkert ađ sjá

   (81 af 212)  
1/11/05 01:02

krumpa

Fallegt - eins og alltaf (m.a.s. n og nn-villurnar gera ţetta bara meira spes...)

1/11/05 01:02

Tigra

Ţú ert alltaf jafn magnađur. Ég á barasta ekki til orđ.

1/11/05 01:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Takk systur . Mig bráđvantar stafsetningar orđabók fyrir Byrjendur svona sem fjalla um Afa minn hann Angantýr sem árbát átti engann.Amma mín Agnes át ávaxtaskyr árla morguns og bólugrafni bróđir minn Barđi barđi Blöndósískann bónda bláann?
á Barđarströnd

1/11/05 02:00

Tigra

Haha. Ég gćti svosem sent ţér mína gömlu stafsetningabók. Nota hana lítiđ núorđiđ.
Smá ráđ, ef lýsingarorđendar á in/inn (t.d. margslunginn piltur) ţá eru alltaf tvö enn í karlkyni, en eitt í kvenkyni (margslungin stúlka).
Ef orđiđ hinsvegar endar á an, eins og flestallir litir , ţá er ţađ alltaf bara eitt n... t.d. grćnan mann... og eins og í dćminu ţínu ţarna uppi: "Engan árabát."

[Kyss og knús]

1/11/05 02:00

dordingull

Ljómandi gott sem fyrr. Bravó!

1/11/05 02:00

Skabbi skrumari

Glćsilegt hjá ykkur brćđur... ef ţiđ ćttuđ stafsetningaorđabók ţá vćrum viđ ađ tala um bókmentaverđlaun... Skál

1/11/05 02:01

Tigra

Mér finnst samt ţađ eiginlega vera partur af sjarmanum í ljóđum GEH... svona smá stafsetningavillur hér og ţar.
Ţetta er bara stíllinn hans.. hvernig hann skrifar... gerir ljóđin hans einstök.
[Hćttir viđ ađ senda GEH gömlu stafsetningabókina sína]

1/11/05 02:01

Gimlé

Stafsetningarvillur má laga, skítt međ ţćr. Annađ er mikilvćgara hér.

Ţegar menn kjósa ađ aga ekki mál sitt viđ stuđlanna ţríđskiptu grein heldur yrkja óbundiđ eins og GEH gerir ţá eru ríkari kröfur gerđar til annarra ţátta skáldskaparmálsins.

Hér mćtti nefna ýmis stílbrögđ. T.d. ađ önnur dýpri merking leynist undir sakleysislegri yfirbođsmerkingu. Ađ láta myndmáliđ magna upp inntak textans. Persónugervingar og metaţesa. Hluti fyrir heild. Viđlíking. Svo mćtti enn telja.

Ţessir ţćttir eru sumir fyrir hendi hjá GEH en hann nćr ekki ađ láta ţá vinna saman og skapa ţau hughrif sem sagt er ađ ađeins náist í mögnuđu ljóđi, óbundnu.

Ţótt harmatölurnar séu gaddfređnar, bílarnir lćđist, kuldinn bíti, sorgin éti og snjókornin eigi sér sálma sem kunna ađ strjúka vanga - ţá eru ţetta ađ mestu ofnotađar klisjur sem hafa dofnađ ađ merkingu. Erfitt er ađ sjá neitt meira eđa dýpra út úr ţessu en ađ höfundur sé bara dapur.

Inn á milli gleymir skáldiđ listforminu og tregar á afar óskáldlegan hátt einsemd sína og greinir okkur frá ţví ađ ţađ iđki volćđi sjálfsvorkunnar.

Hvađ býr hér ađ baki? Hvađ er ţađ sem nagar svo huga skáldsins? Hvađa von er brostin? Hvađ táknar kertaljósiđ. Ekki á ţetta bara ađ vera óđur til vaxkertis?

Auđvitađ á skáld ekki ađ svara öllum ofangreindum spurningum. Ţá vćri til lítils ađ beita líkingum og skáldamáli. Lesandinn á ađ sitja uppi međ ósvarađar spurningar og ţćr eiga ađ leita á huga hans og fá hann til ađ hugsa um eitthvađ sem skiptir máli.

Hins vegar gengur heldur ekki ađ gefa alls ekki neitt í skyn - ađ gefa lesandanum enga kosti á ađ kafa dýpra í ţá mynd lita, ljóss og tilfinninga sem dregin er upp. Myndin er nefnilega ađeins tvívíđ.

GEH er ţó örugglega í lófa lagiđ ađ varpa af sér fjötrum naívismans og komast á flug í ţessu formi sem hann ann svo mjög.

(Svo er auđvitađ sá möguleiki fyrir hendi ađ ţetta sé svo djúpt og snjallt ađ sjö sjálfumglađir bókmenntafrćđingar komi bara ekki auga á ţađ.)

1/11/05 02:01

Ţarfagreinir

Ţiđ segiđ ţađ já.

Mér fannst ţetta nú bara fínt ljóđ.

1/11/05 02:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Takk Mjallhvít . Ég er handviss ađ augu ţín og hinna sjö litlu vina ţinna sjái rétt. Ađ ţiđ gefiđ ykkur tíma til ađ dissekera félagsrit mitt er heiđur
fyrir mig. Ég er aumingi sem međ sjúklegri áráttu barnsins vill vera elskađur af öllum. takk Mjallhvít ég geri bara eins og hin börninn , held kjafti međann fullorđnir tala

1/11/05 02:02

Gimlé

Viđ elskum ţig líka GEH. Ekki halda kjafti, mundu ađ viđ erum bara óţolandi besserwisserar.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249