— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 3/11/04
Fyrsta nóttinn međ Iđunni

Mađurinn viđ gluggaborđiđ skođađi veitingahúsins stóra matseđil
án ţess ađ gefa auga ađ slyddunni sem skapađi leiđindi .
fyrir utan gluggann.

Konan sem var fygdarkona hans ţettađ kvöldiđ snéri bakinu viđ honum og útsýninu hún sat niđursokkinn yfir glćsilegum matseđlinum.

Ţú rćđur sagđi mađurinn og braut ţögnina. Ég skil ekki hvađ sé á bođstólnum.

Ţađ stendur jú greinilega hér sagđi konann. Ţú hefur sama matseđil og ég.

Ég veit sagđi mađurinn. Enn ţú ert víđlesnari enn ég. Hvađ meinar ţú sagđi konann.

Ţú lest jú bćkur sagđi mađurinn . ţú segir ţig jafnvel lesa ljóđ. Ađ ţú fáir eithvađ út úr af ađ lesa nútímaljóđ.

Og, sagđi konann hvađ í andskotanum hefur ţađ međ matseđilinn ađ gera.

Ég hef, sagđi mađurinn ofnćmi fyrir allri helvítis nútíma ljóđagerđ. Ég get lesiiđ prósa enn ţegar honum er stillt upp
sem ljóđ ţá er ég ekki međ lengur. Og ţessi helvítis matseđill
er settur upp sem vćri hann eitthvert djöfuls atómljóđ . Ég get ekki lesiđ hann.

Ţettađ er jú bara matseđill sagđi konann. ég veit sagđi mađurinn en
hann lítur út eins og atóm ljóđ og ég get ekki lesiđ helvítiđ

hefur ţú aldrei lesiđ ljóđ, seigir konann. Ég, sagđi hann get ekki lesiđ langar og stuttar meiningar sem liggja undir hverri annari, ég get ekki lesiđ ţađ án ţess ađ gruna ađ ţar vćri eithvađ sem ég ćtti ađ skilja enn get ekki skiliđ . Vers sem ríma ekki er bara ţvađur finst mér.
Getur ţú , seigir konann bara sagt mér hvađ ţig langar í án ţess ađ kíkja.

Mig langar í
Ambríósu og nektar
gođafćđu honung
ástarblóm náttfiđrildi
nćturgala og kćrleiksrót

Mađurinn rođnađi og leit út eins og hann hefđi fundiđ ástina í fyrsta sinn

Ţá byrjum viđ bara međ sveppatoast međ hvítvíni , seigir konann.

Mađurinn horfir út í slydduna og er sama og horfir á konunna og er sama, ţví í nótt ćtlar hann ađ yrkja sitt fyrsta nútima ljóđ bađa í orđunum láta ţau dansa á tungunni og rađa ţeim hverju undir öđru. í nótt elskar hann međ Iđunni . Í samförum órímuđu orđanna fullnćingu stafrófsins

   (154 af 212)  
3/11/04 04:02

Offari

Ţakkar Iđunni fyrir ađ breyta ţér í ţetta flotta nútímaskáld. Skilađu kveđju. Takk.

3/11/04 05:00

Hildisţorsti

Ert ţú nokkuđ Sigurđur Dagsson?

3/11/04 05:00

Jóakim Ađalönd

Glćsileg saga Gísli. Ţú ert nú meira skáldiđ...

3/11/04 05:01

Isak Dinesen

Ţađ er alltaf jafn gaman ađ lesa rit ţín.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249