— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/05
Hringrás

Dögginn er svariđ
viđ ţorsta morgunsins

sumariđ er blái borđin
sem syrtir í átt suđurs
handan regns og drauma
framhliđ Hauststormana

Fannhvít lýsir jörđinn
upp vetrarmyrkriđ í
stjörnuhjúpi nćturinnar
nockturne Ísdrottningarinnar

Í fjarska er niđur fjallalćksins
hláturskviđa vorsólarinnar
lađandi fiđluleikur fossbúans
í eilífđar hringrás árstíđanna

   (89 af 212)  
31/10/05 04:02

Offari

Fallegt hjá ţér.

31/10/05 04:02

Ísdrottningin

Virkilega fallegt.
[er upp međ sér]

31/10/05 04:02

Hávarđur

Hugljúft

31/10/05 04:02

Ívar Sívertsen

Mikiđ er gott ađ lesa ţetta eftir ţá orrahríđ sem gengiđ hefur yfir Gestapó. Ţetta er fallegt og gott!

31/10/05 05:00

Ugla

Ţú ert svo sćtur.

31/10/05 05:01

Skabbi skrumari

[Finnur stóíska ró]... ahhh... ţakka ţér GEH...

31/10/05 05:01

Jóakim Ađalönd

Fallegt. Virkilega fallegt.

31/10/05 05:01

Nermal

Ţú klikkar ekki í kveđskapnum drengur.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249