— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/06
Básinn

Ţegar dagur rís og hinir vinnufćru eru ađ flíta sér
stendur hún fyrir utan ađaldyr félagsmálastofnunar
og bíđur átekta
svo lengi hún lítur út eins og geggjuđ beljupíka
verđa engir reiđir útí hana
hinum vinnufćru ţikir oftast vćnt um
miđlungs umfangsrík húsdýr
sem eru hálftamin glefsandi geltandi
urrandi nöldrandi kveinandi emjandi
sem fara kvartandi um götur og torg
meinlausir bolabítar og rollur sćddar af atvinnusćđingamönnum
slíkur búskapur gefur sérstćtt andrúmsloft í bćnum
sem hin vinnufćru njóta af ađ staldra viđ augnablik
áđur enn ţau flíta sér áfram . Hún elskar alla svo mikiđ
ţví allir eru ađ flíta sér einhverstađar
og eru svo sćt og góđ á leiđ í vinnuna
ţessvegna er ţađ mjög mikilvćgt ađ hon heldur áfram
ađ bíđa viđ ađaldyr félagsmálastofnunnarinnar
og bara baular örlítiđ án ţessađ trufla nokkurn
bíđur einmanna á básnum eftir súrheiyinu ađ jórtra

   (30 af 212)  
31/10/06 08:02

Offari

Ef ég vćri kona vćri ég fyrir löngu búinn ađ semja til ţín ástarljóđ.

31/10/06 08:02

Andţór

Ţér tekst alltaf ađ koma á óvart. Skál!

31/10/06 08:02

krossgata

Ţetta er nokkuđ beitt örsaga. Ég kann vel viđ hana.

31/10/06 10:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Geggjađ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249