— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Skólafrí

Mögur og tćrđ af verkjum
og sjúkdómum ellinnar
koma rökkurnćtur líkamans
sem mynningar fortíđarinnar

Hún sér ţokukenda ćskunna
byrtast á mölinni viđ skólaportiđ
sér sótsvartann ćsku kastalann
hringja inn dauđa bekkjarbrćđurna

skarar af vofubörnum
ganga upp tröppur kastalans
setjast ađ rikuđu skólaborđinu
ađ strokleđri glötuđu viskunnar

Viđ kennara púltiđ hangir
beinagrind međ prik í hönd
og bendir á veggmynd
af Baldursbrá og Njóla

skólabjallan hringir hinstu
hvíldarhljóma lífsins og kallar
gamla af verkjum tćrđa konu
út í stöđugar frímínútur eilífđarinnar

   (132 af 212)  
3/12/05 01:00

Offari

Glćsilegt ađ vanda. Takk.

3/12/05 01:00

blóđugt

Mér verđur alltaf orđa vant ţegar ég les sálmana ţína GEH. Glćsilegt.

3/12/05 01:00

Heiđglyrnir

Glettiđ og raunalegt í senn..magnađ..!..

3/12/05 02:01

Jóakim Ađalönd

Stórfínt! Saúde!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249