— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/04
Notarlegt heimakvöld

Ég hef notarlegt heimakvöld
bara ég sjálfur
horfi í gömul myndaalbúm
skrifa ljóđ
kanski
skrifa bréf
kanski

Guđ svo notarlegt
ađ hafa notarlegt međ sjálfum sér
ég finn hvernig leiđin blćs undann
og bara ást mín á sjálfum mér er eftir

Mér líđur svo vel í sófanum međ
ţremum Pizzum
og fim rauđvínsflöskum

Hendi öllum gömlum myndaalbúmum
til andskotans međ ţau
og öll skítaljóđinn
bréfin sem ég nenti ekki ađ skrifa
meiga líka fara til fjandans.

Af hverju í helvíti á ég endilega ađ skrifa í kvöld ?
Djövulsins helling af orđum
eins og einhver höfundar asni
sem heldur ađ hann sé eithvađ

Ég gef skít í allar druslubćkur
og horfi á vídeó í stađin
bćkurnar klístrast bara viđ Pizzuna
ég horfi í stađinn á Die Hard ţrjú
Hvílíkt helvítis drasl!

Ég vatna svölum grannans
međ ţriđju rauđvínsflöskunni

Síđan pissa ég sytjandi
međ nćrbuxurnar á
hlć smá stund
og spila músík

Horfi í speigilinn
lyktar í armkrikana
og talar viđ eldavélina

flauta Bjössi á mjókurbílnum
geyspar
og sakna barnana.

Af hverju elskurnar
fóruđ ţiđ í skólaferđalag núna
og skyldu mig einann
ađ hafa notarlegt heimakvöld
međ sjálfum mér?

   (179 af 212)  
1/11/04 02:01

Ísafold

Varstu ekki örugglega hćttur ađ drekka?

1/11/04 02:02

salvador

já ţađ jafnast ekkert á viđ notalega kvöldstund í ró og nćđi. Og ţessi er alveg til fyrirmyndar !

1/11/04 02:02

Vatnar Blauti Vatne

Ţetta hljómar ekki sérlega upplífgandi hjá ykkur, brćđur.

1/11/04 03:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Blessuđ börnin eru kominn heim aftur og mér líđur betur.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249