— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/04
Ástarljóđ

Ţú fékst aldrei ađ vita
ađ ţegar ţú fórst
sat ég aleinn eftir
og strauk hendnni
eftur förunum sem
ţú skildir eftir í grasinu

ţađ var eins og ég
verndađi brottför ţína
meir enn ég ţarfnađist ţín
ef ţú hefđir komiđ til baka
hefđir ţú gert innrás
ţú hefđir eyđilagt
landnám sársaukans

Ţú fćrđ aldarei ađ vita
hversu aumt og sterkt
ég hjalađi viđ skugga ţinn
í grasinu
ţađ var eins og ég ţegar
bar sorgina eftir ţig
og reyndi ađ venja mig
viđ ţađ sem býđur okkar allra
og ađ fórninn vćri
einmannaleikinn
sem útilokađ
vonirnar
um elífa
ást

   (174 af 212)  
1/11/04 15:02

Offari

Flott odda ending er ţetta međfćtt hjá ţér eđa ertu mentađur listamađur?

1/11/04 16:00

Salka

Ertu einmanna?
Finn til međ ţér.
Ţví ţú ert sterkur og stađfastur í sorg ţinni.

1/11/04 16:00

Isak Dinesen

Offari: GEH er auđvitađ menntađur úr alţýđuháskóla einhversstađar í henni Skandinavíu. Í ţeim er jafnan bođiđ upp á fagiđ "Smarte afslutninger 101" eđa sambćrilegt. En ađ sjálfsögđu er mađurinn međ međfćdda hćfileika - ţađ er öllum ljóst!

1/11/04 16:02

Hakuchi

Flott hjá ţér GEH minn. Ţú sigrast á rímlausri stuđlafötlun ţinni međ eldmóđ og feykiöflugu innihaldi.

1/11/04 16:02

Nornin

Tek undir međ Hakuchi.
Eins og alltaf snerta ljóđ ţín strengi hjarta míns.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249