— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/05
In Memoriam

Hún brann upp í líkhúsinu
í sjálfsíkveikju eitursins
yfir brunarústum líkamans
stóđ skýaflóki sjálfseyđingarinnar

ţar mátti efnisgreina í leifunum
frjóduft hinnar kóboltbláu stjörnu
sem funandi ferđast um ćđarnar
í stundarfróunn lífsflóttans

Jarđarförin hefur fariđ fram
í kyrţei ađeins fyrir hina nánustu
lánardrottnana eiturlyfjasalana
og sorgmćdda embćttismenn
innheimtustofnunnar ríkisins

   (105 af 212)  
6/12/05 00:00

Klobbi

Ţessi sálmur hefur snert streng í brjósti mér.

6/12/05 00:00

Tigra

Mjög fallegt.
Ţú ćttir í alvöru ađ gefa út ljóđabók GEH.

6/12/05 00:01

Nornin

Ekki jafn gott og margt annađ sem ég hef lesiđ eftir ţig minn kćri.
En ţú ert samt snillingur ađ fara međ orđ.
[Klappar]

6/12/05 00:01

Dexxa

Glćsilegt.. einfaldlega glćsilegt.

6/12/05 01:01

Gaz

Ég er sammála Tígru og Norninni. Afar gott en ekki ţitt besta, og ţú átt efni í góđa ljóđabók.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249